18.2.2022 | 15:52
Vísvitandi með rangt mál.
Mér þykir miður að blaðamenn afvegaleiða umræðuna um rannsókn lögreglunnar á stuldi á síma Páls Steingrímssonar. Sannað er að síminn hvarf úr vörslu hans og fór á flakk. Hann staðnæmdist um stund að Efstaleiti 1 í Reykjavík samkvæmt upplýsingum hans sjálfs. Nú sæta fjórir starfsmenn þjóðarútvarpsins rannsókn vegna ránsins, ekki vegna skrifa um upplýsingar sem afritaðar voru úr símanum, heldur þjófnaðarins. Blaðamönnum hentar að fara með rangt mál kollegum sínum til varnar. Hvenær og hverjum má treysta?
´´Blaðamönnunum fjórum er veitt staða sakbornings en þeir eru grunaðir um að hafa átt hlut í broti gegn friðhelgi einkalífs með fréttaskrifunum.'' Segir blaðamaður mbl.is. Hann er ekki maður að meiri.
Mótmæli vegna yfirheyrslnanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 1033129
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 54
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eg vona að eitthvað verði til að öll þessi lygaþvæla verði upplyst Og SAMHERJI fái hreint borð sem hann á
rhansen, 18.2.2022 kl. 16:37
Mig minnir að ómóta rógsherferð hafi verið háð gegn Kveldúlfi á sínum tíma.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.2.2022 kl. 20:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.