1.5.2018 | 13:13
Kjarni málsins!
Á hvaða leið er Alþingi Íslendinga?
Spurð hvort það sé eðlilegt að samskipti þingmanna í millum sé dreift til fjölmiðla þó svo að tölvupóstur sé stílaður á þingmenn sem eiga ekki sæti í tiltekinni nefnd, segir Halldóra það engan vegin eðlilegt. Það finnst mér ekki heppilegt og mér finnst það bara mjög leiðinlegt að það sé gert.
Mér finnst líka leiðinlegt að strax sé hoppað á það að ásaka mig. Ég græði ekkert á því að leka þessum pósti, þetta er bara til þess að afvegaleiða annars mjög mikilvæga umræðu.
Ásmundur svaraði öllum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Af hverju skyldi Ásmundur ekki hafa svarað öllum sem voru "settir-inní-málið"? Það hefði ég líka gert í hans sporum...
Kolbrún Hilmars, 1.5.2018 kl. 13:36
Þetta var þá eftir allt saman ekki "mígleki" heldur venjuleg hringvöðvaræpa. Ásmundi er þó vorkunn enda ekki sá fyrsti til að gera mistök við sendingu tölvupósta. Þar sem hann á víst mjög tíðar ferðir um kjördæmið sitt hlýtur hann í þeirri næstu að geta staldrað við á Bókakaffinu á Selfossi og fengið ráðleggingar um það sem ber helst að varast í þeim efnum.
Gleðilegan baráttudag verkalýðsins.
Guðmundur Ásgeirsson, 1.5.2018 kl. 14:13
Gleðilegan baráttudag til þín líka, Guðmundur. Ertu hér að segja að tölvupóstmistök fyrrverandi þingmanns (sem sagði reyndar af sér í kjölfarið) séu sambærileg við þau formanns Velferðarnefndar nú? Þá er nú einsýnt um framhaldið.
Kolbrún Hilmars, 1.5.2018 kl. 15:04
Kolbrún. Lastu ekki fréttina? "Ásmundur svaraði öllum" (reply-all). Það voru hans mistök en ekki formanns velferðarnefndar.
Hinn ágæti bóksali á Selfossi getur eflaust kennt honum að það borgar sig að skoða viðtakendalistann vel áður en maður smellir á "senda".
Svo verður áhugavert að sjá afsökunarbeiðnina fyrir tilhæfulausar ásakanir um "mígleka". (Þetta er auðvitað grín því fyrr mun frjósa í neðra.)
Guðmundur Ásgeirsson, 1.5.2018 kl. 15:28
Ímugust á Pírötum er alger hér hjá höfundi.
Staðreyndir málsins skipta engu, bara að losa yfir Pírata, það er aðal.
Ljóst að höfundur las ekki fréttina hjá MBL í víðu samhengi....
Sigfús Ómar Höskuldsson, 1.5.2018 kl. 15:35
En er einhver heilvita maður sem les þetta sorprit Stundina? Liðið sem starfar þar eru rotturnar sem voru á gamla DV.
Annars er það rétt, að Ásmundi sé vorkunn að hafa gert þessi mistök. En samt sem áður var það Halldóra sem setti vísvitandi upp gildru fyrir Ásmund, þannig að það ætti að sparka henni úr nefndinni. Hún var hugsuðurinn að baki lekans.
Aztec, 1.5.2018 kl. 15:41
Guðmundur, formaður velferðarnefndar sendi "all". Auðvitað átti svarið/svörin að vera "reply-all". Alltaf rétt að kíkja á orsökina á undan afleiðingunum. Efnislega hef ég svosem engan sérstakan áhuga á þessum tölvupóstum.
Kolbrún Hilmars, 1.5.2018 kl. 15:46
Fyrst var það Halldóra sem míglak svo þegar fatatðist að hann hafði replyað á alla þá er það henni að kenna að hann gat replyað á fólk sem hann átti ekki að geta gert.
Hann er kanski á rúnntinum út um allt land að sendast með bréf af því að email er of flókið.
Ingi Þór Jónsson, 1.5.2018 kl. 16:20
Stormar geisa í glösum hér
yfir gervi-lög-broti.
Kennt um þá jafnan einhverjum er
í Alþingis-sloti.
Tölvunum einum um má kenna.
Alþingismenn ættu að skrifa með penna!
Jón Valur Jensson, 1.5.2018 kl. 16:32
Kolbrún þú virðist ekki enn hafa lesið fréttina til enda.
"Þetta var bara tilkynningarpóstur og það er enginn trúnaður um það, ég var að tilkynna nefndinni, forseta þingsins, ráðherra og þingflokknum mínum. Ég veit að margir aðrir þingmenn áframsendu tölvupóstinn á sína þingflokka, útaf því að þetta var tilkynning sem vert var að vita af."
Þetta er ekki að senda á "alla" heldur að senda á tiltekinn hóp viðtakenda. Ásmundur sendi svo sitt svar við tilkynningunni til allra þeirra viðtakenda sem hver og einn gæti hafa áframsent svar hans hvert sem er. Í þeim hópi er fólk úr öllum flokkum. Þetta mun kannski ekki breyta andúð sumra hér á Pírötum en er samt staðreynd málsins.
Eitt getum við þó sennilega öll verið sammála um hér, að ekki sé að vænta afsökunarbeiðni fyrir tilhæfulausa ásökun um meintan "mígleka" formanns velferðarnefndar.
Guðmundur Ásgeirsson, 1.5.2018 kl. 18:35
OK, Guðmundur, þá skulum við draga umræðuna niður á annað og skiljanlegra plan. Formanninum var hugsanlega (?) frjálst að senda tölvupósta á hvern sem honum þóknaðist utan þingnefndar sinnar. Gestum og gangandi, sem þú kallar "tilkynningarpóst". En er það þannig sem nefndarfólk á Alþingi almennt sendir tölvupósta sín á milli?
Eitthvað er hér sem þarfnast greinilega endurskoðunar!
Kolbrún Hilmars, 1.5.2018 kl. 19:57
Kemur ekki upp hjá neinum orðið nornaveiðar við lestur og hlustun um/á þetta mál?
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 4.5.2018 kl. 22:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.