Einleikur

Frosti Sigurjónsson er iðinn við að gagnrýna ráðherra samstarfsflokksins opinberlega. Færi ekki betur á að hann setti sína gagnrýni fram innan veggja stjórnarheimilisins frekar en að ala á sundurlyndi þegar brýnt er að stjórnarflokkarnir standi þétt saman?


mbl.is „Ávinningurinn langsóttur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Það má ganga út frá því sem vísu að Frosti hefur rætt þessi mál alvarlega innan ríkisstjórnar og nefnda Alþingis. Frosti fer ekki með mál í fjölmiðla fyrr en allt annað hefur verið reynt til þrautar, ólíkt sumum öðrum stjórnmálamönnum.

Hitt er svo annað mál að hugsanlega hefði verið sterkari leikur hjá honum að opinbera þennan ágreining fyrr, að opinbera þetta óráð ríkisstjórnarinnar áður en svona langt var komið.

Þjóðin hlýtur að eiga heimtingu á að vita hvað þarna er í gangi, eiga heimtingu á að vita hver ávinningur Íslands er af þátttöku í fjárfestingabanka hinu megin á hnettinum, fjárfestingabanka sem einungis mun starfa í Asíu. Þegar verið er að skuldbinda ríkissjóð upp á milljarða, á þjóðin fulla heimtingu á að fá staðreyndir málsins upp á borð.

Gunnar Heiðarsson, 17.1.2016 kl. 09:05

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Mig minnir að fyrir ekki margt löngu hafi það verið talin dygð á þessu bloggi þegar menn deildu á samstarfsflokk sinn í ríkisstjórn.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.1.2016 kl. 19:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband