Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

 Já, það vinna margir óreyndir í málinu okkar á fjölmiðlunum.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 9.7.2015 kl. 08:46

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Í því gæti einmitt skýringin legið... eða hvað? Virkar sleppibúnaðurinn nokkuð fyrr en báturinn er almennilega sokkinn?

Gunnar Th. Gunnarsson, 9.7.2015 kl. 11:18

3 Smámynd: Matthildur Jóhannsdóttir

Helvítis kafbátar alltaf að þvælast fyrir. Svo geta þeir ekki einu sinni bjargað þeim sem þeir sökkva.  Þeir fela sig undir litlu bátunum.

Mínar dífstu samúðarkveðjur vestur.

Matthildur

Matthildur Jóhannsdóttir, 9.7.2015 kl. 12:35

4 Smámynd: Ellert Júlíusson

Það á að loka fyri færslur á svona fréttir....sorgarfregnir eru ekki vettvangur fyrir besservissera og grínista.

Ellert Júlíusson, 9.7.2015 kl. 17:28

5 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Innileg samúðarkveðja til allra sem syrgja, er það eina sem ég hef hjartans þörf fyrir að birta hér.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 9.7.2015 kl. 21:15

6 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Hvaða máli skiptir það hvort báturinn sökk eða hvolfdi, það er maður sem dó.

Pistilhöfundur segðu fjölskyldu hins látna að þetta sé aðal málið.

Ég fata ekki ástæðu pistilhöfunds og því siður hæðnings glósur í sumum athugasemdunum. Skammist ykkar.

Mínar innilegu samúðarkveðjur til fjölskyldu þess látna.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 10.7.2015 kl. 01:47

7 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ef báturinn hefði sokkið má ætla að fleiri hafi farist.

Ellert og Jóhann, þið eruð greinilega betur innrættir en ég.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.7.2015 kl. 20:11

8 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ég held að þú getir sjálfur séð og svarað þessari hugleiðingu um Ellert og mig Heimir, ég veit að þú ert vel gefinn maður.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 10.7.2015 kl. 20:44

9 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Þegar ég skrifaði athugasemd hér inni taldi ég víst að Heimir ætti við málfarsvillu og ekkert annað. Ótrúlegt hvað fólk getur snúið út úr hlutunum. Íslendingar engum líkir. 

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 11.7.2015 kl. 11:49

10 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Una Áslaug, ég harma mannskaðann sem varð og fagna mannbjörginni. Þið sem gagnrýnið að ég skuli finna að orðalaginu við fréttina hafið fullan rétt á því. Ekki má þó blanda saman skelfilegu slysi og frásagnarmáta ríkisútvarpsins, sem ég var að gagnrýna.

Baráttu sjómannsins við óblíð náttúruöflin og sigur sem betur fer oftast, en stundum hörmulegur ósigur eins og dæmin sanna mega ekki verða til þess að sá sem viðrar umbúnað fréttarinnar hafi skort samúð og skilning á aðstæðum.

Því miður er alltaf til fólk sem stundar útúrsnúninga og orðhengilshátt, hvernig sem með mál er farið. Ég er ekki að tala um þig í þvi sambandi.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.7.2015 kl. 22:33

11 Smámynd: Árni Gunnarsson

Hér var gerð athugasemd við klúðurslega frétt af slysi. Það er vissulega ástæða til að vanda sig við fréttaflutning af sjóslysum og þarna var eiginlega skekkt atburðalýsing.
Hvergi sé ég að ritari athugasemdar hafi gefið ástæðu til að vera skilinn á þann veg að um skop hafi verið að ræða.

Er ekki rétt að sleppa því að karpa um sorgaratburði?

Árni Gunnarsson, 11.7.2015 kl. 23:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband