16.6.2006 | 16:01
Stjórnkænska R-listans sáluga?
Byggðasamlag um almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu Strætó bs. er samsett af sjö sveitarfélögum. Hlutur hvers sveitarfélags er mismunandi stór og fer eftir hve mikil þjónusta er keypt af byggðasamlaginu.
Mér skilst að Reykjavík eigi 65% eða öllu heldur greiði 65% af rekstrarkostnaði við Strætó.
Hjá Strætó starfa um 260 menn og konur auk starfsfólks undirverktakanna sem sjá um samgöngur í Hafnarfirði, Álftanesi, Garðabæ og Kópavogi. Samtals giska ég á að starfsfólkið sé yfir fjögur hundruð.
Nú ber svo við eftir sveitarstjórnarkosningar í liðnum mánuði kemur að hluta til eða að mestu leyti nýtt fólk til starfa í sjö manna stjórn samlagsins. Flestum þykir einsýnt að Reykjavík fái stjórnarformanninn. Málið er ekki svona einfalt því R-listinn var búinn að binda svo um hnútana að eitthvert nágrannasveitarfélagið (Kópavogur?) fær formanninn.
Nú geta nágrannar okkar farið að ráðskast með fjármuni borgarinnar í krafti stöðu sinnar því miklu getur formaður og fimm önnur atkvæði af sjö ráðið um framvindu mála.
Er þetta stjórnkænska?
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1032841
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.