Ég spái Jóhannesi og Jóni Ásgeir syni hans áframhaldandi óyndis um ókomin ár.

Ég get ekki ímyndað mér að þeir feðgar eigi áhyggjulausan dag í nánustu framtíð.

Menn sem vaða yfir fólk á skítugum skónum og taka ekki tillit til samborgara sinna eiga ekkert gott skilið.

Tek ofan fyrir Jóni Geraldi.


mbl.is Jón Gerald Sullenberger vonast eftir opinberri afsökunarbeiðni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Leiðrétting á fyrirsögn:

Ég ÓSKA Jóhannesi og Jóni Ásgeiri syni hans áframhaldandi óyndis um ókomin ár.

Gunnar Tómasson (IP-tala skráð) 15.6.2006 kl. 00:58

2 identicon

Ég átta mig ekki alveg á slíkum skrifum sem þessum. Hvað sem þeir feðgar kunna að hafa gert í viðskiptum þá á enginn skilið þau ummæli sem komu fram hjá Gunnari Tómassyni. Við skulum vona að bæði hann og þeir feðgar megi eiga góða daga í framtíðinni og komi góðu til leiðar.

JBL (IP-tala skráð) 15.6.2006 kl. 21:41

3 identicon

Ég get ekki skilið þá afstöðu að menn óski öðrum óhamingju og óyndi uma alla ævi.Að sjálfsögðu erum við flest sammála um að menn eigi að taka út sína refsingu gerist þeir brotlegir við hegningarlög.Viðhorf flestra til sannkallaðra illmenna eins og Saddam Hussein,Hitler og Ariel Sharon svo að einhverjir séu nefndir, er að þeir eigi ekkert gott skilið.En að óska mönnum sem hafa fært íslenskum almenningi meiri kjarabót en sl.17 ár en verkalýðsfélögin, óyndis og hlakka yfir því að þeir séu lögsóttir fyrir mjög svo óljósar sakir,það er bara fyrir ofan minn skilning.

Sigurður Eðvaldsson (IP-tala skráð) 16.6.2006 kl. 01:13

4 identicon

Sigurður, ég held að málið snúist um fortíðina. Hvernig þeir komust til álna og framkomu þeirra á því tímabili.
Ég held (vona) að samviskan nagi þá svolítið því ekki var allt fallegt og heiðarlegt sem þeir gerðu þá.
Þeir reka í dag dýrustu hverfisverslanir (10-11) sem sögur fara af á Íslandi, en neyddu margan kaupmanninn á horninu í þrot með óheiðarleika í viðskiptum svo ekki sé meira sagt.

hlf (IP-tala skráð) 16.6.2006 kl. 10:17

5 identicon

Ég skal ekki segja hvort að þeir hafi verið óheiðarlegir í denn.Ég bara veit það ekki.Reyndar hef ég heyrt það áður að Jón Ásgeir hafi gert ýmislegt hér forðum sem að ekki myndi þola dagsljósið.En hann hefur ekki ennþá verið fundin sekur um neitt fyrir dómstólum, ekki ennþá allavega.Og rétt er það að þeir feðgar reka dýrustu hverfisverslanirnar, en einnig þær ódýrustu.Það er svo okkar val hvar við kjósum að versla.

Sigurður Eðvaldsson (IP-tala skráð) 16.6.2006 kl. 16:25

6 identicon

Athugasemd mín hér að framan gengur út á m.a. að benda á að þeim lá þessi lifandis ósköp á að knésetja starfandi kaupmenn í hverfunum til að geta sjálfir opnað búðir í staðinn, sem eru miklu dýrari en hinar sem fyrir voru.

Heimir L. Fjeldsted (IP-tala skráð) 17.6.2006 kl. 11:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 1032841

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband