9.9.2014 | 12:19
Guðmundur fjallkóngur
Eitthvað passar ekki:
Guðmundur Sigurðsson skrifar:
´´Sigurður G. Guðjónsson skrifar vígreifur pistil á Pressunni um fjárdrátt hjá DV. Það er rétt hjá Sigurði að mágur Lilju Skaftadóttur fyrrum stjórnarformanns DV, dró sér fé þegar hann var framkvæmdarstjóri blaðsins.
Það er líka rétt hjá Sigurði að bæði stjórn og ritstjóri DV vissu af þessum harmleik. Ákveðið að þegja yfir þessu og gefa manninum séns á greiða til baka sem hann hefur nú gert að miklu leiti. Stjórnin kaus að kæra ekki, heldur fara hina mannlegu leið, leið sem Sigurður ratar varla um.
Það kemur ekki á óvart að Sigurður hafi upplýsingar um þetta mál þar sem Björn Ingi og Pressan vissi allt um þetta mál en sýndi Lilju þá tillitssemi að nefna þetta ekki.
Það er því nokkuð ósmekklegt hjá hinum sannleiksleitandi lögmanni að ráðast gegn Lilju og ógæfumanninum, mági hennar með þessum hætti.
En líkt er það Sigurði að ráðast gegn manninum sem er að reisa líf sitt við og standa skil á sínu. Í gamla daga voru svona pésar eins og Sigurður nefnd ómenni.´
Hafnar ásökunum um fjárdrátt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mannleg leið skilar mildi, og ómannleg leið skilar hörku.
DV hefði kannski getað farið mildu leiðina oftar. T.d. þegar DV hefur þótt heppilegt að draga ágiskunar-einkamál skuldugs, saklauss og varnarlauss fólks fram í dagsljósið. Með ósönnuðum fullyrðingum sem byggðust stundum á hæpnum, órökstuddum, og frekar ótraustum upplýsingagrunni. Jafnvel bara vegna þess að viðkomandi sem fjallað var um, hafði ekki réttar ramma-skoðanir!
Mér finnst Lilja Skaftadóttir sleppa vel, í samanburði við feðgana. Ég hélt að hún hefði verið burðarásinn í DV á tímabili. En ég hef kannski misskilið eitthvað?
Íslenskur bankavalds-jafnings-hræringur, samkvæmt gamalli uppskrift?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 9.9.2014 kl. 15:34
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 9.9.2014 kl. 19:42
DV hefur beitt andstæðinga sína í pólitík og öðru félagslegu starfi ósanngjarnri hörku. Ber ekki vott um heiðarlega blaðamennsku.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.9.2014 kl. 21:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.