Þegar lögga var að skemmta sér

Hættulegasta atvikið sem ég lenti í var þegar lögregluþjónn í slæmu skapi hótaði að berja mig í spað og reyndi að opna bílinn sem hann hafði áður verið farþegi í til að ná til mín. Þegar honum tókst ekki að opna, lét hann höggin  og spörkin dynja á bílnum. Við svo búið var mér öllum lokið og hafði ekki tekjur sem eftirlifði þeirrar nætur.

Ég geymi ítarlegri frásögn með nafni lögregluþjónsins. 


mbl.is Ofbeldi tengist aukinni neyslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Ég man eftir þessari frásögn. Þetta er skelfilegt.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 8.2.2014 kl. 11:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband