7.2.2014 | 10:50
Flökurleikanum haldið við
Að semja við fólk um rekstur fyrir Reykjavíkurborg sem hefur fengið milljarða afskrifaða af dellufjárfestingu er ekki alveg samkvæmt mínum kokkabókum.
Milljarðaafskriftir lenda bara á almenningi sem þarf að strita meira og skera heimilistilkostnaðinn enn frekar niður.
Oft hefur manni orðið flökurt á sukkinu í kringum fjármálahrunið í hinum vestræna heimi, en að borgarstjórn skuli viðhalda flökurleikanum er ekki boðlegt.
![]() |
Breiðhyltingar fá líkamsræktarstöð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað eigum við að gera í þessu Heimir? Svo augljóst fyrir mér að tárum tekur.
Sigurður Haraldsson, 7.2.2014 kl. 12:03
Ef ég byggi í borginni þá væri ég öskureið. Finnst reyndar höfuðborgin hafa látið undan síga. Gras er ekki slegið á sumrin og klakabunkar ekki fjarlægðir á vetrum. En þá eru sýndartilþrifin mest. Opna þetta og hitt og skjalla eitthvað annað. Allt til að komast undan raunveruleikanum. En þetta er bara mitt álit :(
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 7.2.2014 kl. 18:41
Sigurður, mér finnst að mikil endurnýjun þurfi að verða í borgarstjórn Reykjavíkur. Að semja um rekstur við fólk sem hefur slengt milljarða skuldabagga á herðar þjóðinni er ófyrirgefanlegt.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.2.2014 kl. 02:51
Silla, stjórn borgarinnar er í skötulíki, eina framtíðarsýnin er að þrengja sem mest að umferðinni, svo borgarfulltrúar geti hjólað sem hraðast á milli funda þar sem þeir leggja á ráðin um að leggja niður fiskvinnslu í Örfirisey til að skapa rými fyrir fjármagnssjóði að skipulegga íbúðabyggð og að koma flugvellinum burt til að sömu mógúlar geti byggt rándýra íbúðir á landi sem þjónar landinu sem heild á einkar hagkvæman hátt.
Dekur þessa fólks við auðhringi er andstyggilegt.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.2.2014 kl. 02:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.