22.2.2007 | 20:47
Á Baugur Tryggingamiðstöðina?
Ég fékk í gærkvöld ábyrgðarbréf sent heim frá Tryggingamiðstöðinni.
Nýlega festi ég kaup á gömlum bíl sem ég bað TM að taka í skyldutryggingu.
Síðan heyri ég ekkert frá þeim og fæ engan reikning sendan og er farinn að efast um að ég sé að aka um á tryggðum bíl.
Í gær fékk ég sem sagt bréf upp á að bíllinn væri tryggður og létti mér verulega. Böggull fylgdi þó skammrifi. Enginn reikningur fylgdi bréfinu en þess í stað "
Greiðsluáskorun:
....með vísan til 2. gr. reglugerðar nr. 392/2003 um lögmæltar ökutækjatryggingar, er þess hér með krafist að iðgjaldið kr. 77.440 verði greitt þegar í stað og eigi síðar en 8 dögum frá dagsetningu þessa bréfs.
Verði iðgjaldið ekki greitt fyrir lok þessa frests verður vátryggingin umsvifalaust felld úr gildi og Umferðarstofu tilkynnt um niðurfellinguna. Jafnframt fellur ábyrgð Tryggingamiðstöðvarinnar niður að liðnum fjórum vikum frá niðurfellingu.
Skv. ofansögðu má búast við að númeraplötur verði fjarlægðar af ökutækinu."
Til skýringar skal þess getið að í áratugi hef ég skipt við TM og var m.a. umboðsmaður þeirra um árabil.
Kjarni málsins er sá að þeir senda greiðsluáskorun og hafa í hótunum áður en þeir senda mér reikning til staðfestingar þess að þeir hafi þekkst viðskiptin.
Pólitísk tenging, segir Jón Ásgeir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef maður fær ekki seðil sendan þarf maður að rukka um hann annars getur maður átt von á svona löguðu því miður.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 22.2.2007 kl. 21:46
En málið er Jórunn að tryggingin tók gildi 19. febrúar og samdægurs skrifa þeir bréfið og hóta að klippa af bílnum.
Þessu á maður bágt með að trúa en satt er það.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.2.2007 kl. 21:59
Þekki þessi vinnubrögð hjá Tryggingamiðstöðinni;sagði upp tryggingu hjá TM með símskeyti.Og flutti mig yfir til Varðar.Þeir skráðu mig í vanskil hjá samskiptamiðstöð Tryggingafélaganna ( sem var ósatt ) þannig að Vörður gat
ekki tekið yfir trygginguna.Varð að taka bílinn af númeri til að komast undan að greiða TM meira en orðið var. Í kjölfarið hækkuðu þeir trygginguna og kröfðust 20.000 kr iðgjalds fyrir 4 vikumár ( verstu kjör
jón jónsson (IP-tala skráð) 22.2.2007 kl. 23:28
Þetta er fáránlegt hjá þeim Heimir.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 23.2.2007 kl. 21:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.