30.4.2013 | 20:54
Þjóðin hafnaði vinstri flokkunum
Fjölmargir sjálfstæðismenn kusu Framsókn með það að leiðarljósi á maddaman færi í samstarf með Sjálfstæðisflokknum. Menn voru tilbúnir að fyrirgefa SD stuðning framsóknar við myndun fráfarandi stjórnar. Að hann færi svo strax að gæla við þá aftur hefur fáum dottið í hug.
Sigmundur Davíð virðist ekki skilja að almenningur hafnaði vinstri flokkunum.
Traust þarf milli formanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Traust þarf á alla vegu og að þvi er SD að leyta eins og saumnál i heystakki ..og svo er bara hvar hann finnur það ...það er ekki sjálfgefið og þvi held eg hann skilji og meri stöðuna hárrett .
rhansen, 30.4.2013 kl. 21:36
Skilningur Sigmundar Davíðs á sigri Framsóknar er hárréttur og hann ætlar að vinna að þeim baráttumálum sem voru á oddi flokksins. Höfnun þjóðarinnar á ríkisstjórninni sem mun hætta snerist að miklu leyti um forystu flokkana á kjörtímabilinu. Sigmundur Davíð sér kannski meiri möguleika í samstarfi á vinstri vængnum til að ná markmiðum sínum en að hjakkast með sjálfstæðisflokknum og ná engum árangri.
Njörður Helgason, 1.5.2013 kl. 00:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.