Messa í Dómkirkjunni.

Fór í kirkju í morgun kl. ellefu.
Ţađ var orđiđ svolítiđ langt síđan ég fór síđast og var farinn ađ sakna fallegrar tónlistar og orđs Guđs. Ţegar ég kom ađ anddyri Dómkirkjunnar barst á móti mér undurfagur kórsöngur og er inn var komiđ sá ég stóran kór stúlkna ćfa sig fyrir messuna í tröppunum ađ altarinu.
Óvenju margt var í kirkjunni ţví ţađ tíđkast ađ sjálfsögđu ađ ömmur,afar, systur, mćđur, feđur og brćđur auk annarra skyldmenna skundi í kirkju ţegar litla daman í fjölskyldunni syngur opinberlega.

Sagđi mér kona á nćsta bekk fyrir framan ađ ömmustelpan hafi fengiđ ađ gista og vćri ađ fara međ Stúlknakór Reykjavíkur til Ítalíu í sumar.

Dómkórinn fékk frí í dag, en ekki hann Marteinn H. Friđriksson sem lék á orgeliđ viđ messuna, en ađallega ţó í messusvörunum.
Annars lék Arnhildur Valgarđsdóttir á píanó međ stúlkunum sem Margrét Pálmadóttir stjórnađi af alkunnri smekkvísi og fágun.
Stúlkurnar sungu lögin: Barn ţitt vil ég vera, Ég vil dvelja í skugga vćngja ţinna og My Lord what a morning.
Yndislegur söngur og öllum til sóma.

Séra Bára Friđriksdóttir ţjónađi ásamt Ástbirni Egilssyni međhjálpara auk Marteins H. Friđrikssonar sem fyrr er getiđ.
Lagđi hún í predikun sinni út af klámráđstefnunni sem verđur hér í byrjun mars ef ég veit rétt og í ţví sambandi svívirđilega međferđ barna í klámframleiđslu og á svokölluđum betrunarheimilum hérlendis.
Mćltist sr. Báru vel og fórum viđ kirkjugestir heim međ gott andlegt veganesti.

Konur til hamingju međ daginn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband