6.7.2012 | 11:38
Kerfið virkar tólf árum síðar
- Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um rannsókn á verðlagi birgja til smásala ber keim af því að eitthvað hafi dregið úr greiðslum birgja til starfsmanna eftirlitsins.
- Þegar ég var að óska eftir álíka rannsókn fyrir um 12 árum síðan voru starfsmenn í boðsferðum á vegum Baugsfeðga vítt um heim.
- Lögfræðingur stofnunarinnar og deildarstjóri samkeppnissviðs þáði t.d. boð vestur um haf og naut gestrisni feðganna um borð í Viking m.a.
- Stofnunin svaraði ekki einu sinni bréfum þar sem gerðar voru athugasemdir við lögbrotin.
- Er þörf á stofnun sem sýnir ekki meiri virkni til verndar almenningi?
Rannsaka verðmun á matvöru | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú er verið að opna nýja matvöruverslun, sem þarf líklega eins og aðrar "á horninu", að sæta 15% hærra innkaupsverði en stóru keðjurnar.
Ætli það sé skýringin?
Kolbrún Hilmars, 6.7.2012 kl. 17:42
Í raun er innkaupsverðið enn hærra en nemur þessum 15%.
Sumir birgjarnir senda hlaðna flutningabíla af varningi en engan reikning.
Mikið gutlhljóð myndast þegar þær vörur eru fluttar.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.7.2012 kl. 19:39
Er Jóhannes í Bónus að opna búð?!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 6.7.2012 kl. 19:40
Jóhannes er sagður opna Iceland verslanir á Íslandi. Hann er líklega talinn með besta mannorðið af fjölskyldunni;) Jón Ásgeir þarf að nota lepp þar eins og hjá stærstu fjölmiðlasamsteypu landsins.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 7.7.2012 kl. 08:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.