13.5.2012 | 15:05
Alræðisvaldið við Hjarðarhagann
Að mörgu leyti er skynsamlegt hjá Jóhönnu Sigurðardóttur að koma Þóru Arnórsdóttur í embætti forseta Íslands. Hún hefur komið böndum á alla helstu áhrifamenn vinstrihreyfingarinnar grænt framboð, sömuleiðis náð að innlima Hreyfinguna í stuðningslið sitt með húð og hári, en eftir stendur grákollurinn á Bessastöðum upp í hárinu á henni.
Jóhanna getur ekki með góðu móti stýrt þjóðinni að eigin geðþótta svo sem skuldbundið hana til að greiða margföld fjárlög til útlendra gróðapunga í skjóli meintra Icesaveskulda, ekki komið þjóðinni í evrópusambandið möglunarlaust og ekki haldið þjóðinni í miklu atvinnu- og aðgerðarleysi eins og hugur hennar og Steingríms Jóhanns stendur til.
Grákollurinn, gamli komminn á Bessastöðum tók upp á því að standa með þjóðinni á úrslitastundu eins og til að kvitta fyrir syndir sínar með stuðningi sínum og embættisins við uppivöðslu svokallaðra útrásarvíkinga.
Nú er svo komið að annaðhvort heldur Ólafur Ragnar Grímsson velli og heldur þá aftur af alræðistilhneigingum Hjarðarhagafrúarinnar, eða hin íðilfagra og heillandi sjónvarpskona Þóra Arnórsdóttir gerist handlangari Jóhönnu Sigurðardóttur.
Okkar er valið.
Segir Jóhönnu í herferð gegn sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.