16.1.2012 | 10:40
Ekki trúverðugt
Þegar mjög stór innflytjandi matvæla og aukefna eins og SS getur ekki keppt í verði við Ölgerðina þegar til saltinnkaupa kemur hljóta að vakna spurningar um hvort gæði vörunnar séu sambærileg. Lausleg athugun hlýtur að hafa leitt í ljós að svo var ekki. Það er með öllu óboðlegt að menn skuli gagnrýnislaust komast upp með að leika fáráða þegar þeir eru inntir skýringa sem almenningur á kröfu á. Bæði Ölgerðin og SS eru með ótrúverðuga forstjóra.
![]() |
Áttum að krefjast vottorða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mig grunar að flestir hafi vel vitað hvað þeir voru að kaupa.
Jón Ragnarsson, 16.1.2012 kl. 11:09
Hann Hjalli tók þetta ágætlega fyrir.
Á pakkningunum stendur stórum stöfum “Industrial salt” og “For industrial use only”.
http://hjalli.com/2012/01/14/af-idnadarsalti/
Hér má sjá mynd af umbúðunum þar sem þessi text sést vel: http://olgerdin.is/resources/images/products/930200.jpg
gummih, 16.1.2012 kl. 11:43
Úps og nú er MS að innkalla Klípuna sem ég hef notað í yfir tvö ár,,,
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 16.1.2012 kl. 11:56
Ég hef borðað grjónagrautinn í góðri trú og með góðri lyst. Oj.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.1.2012 kl. 10:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.