24.9.2011 | 08:27
...til þess hafa þeir stuðning þjóðarinnar
Mikil meirihluti lögreglumanna er til fyrirmyndar; kurteisir, þolinmóðir, hjálpfúsir, jákvæðir, tillitssamir og samkvæmir sjálfum sér svo nokkur atriði séu nefnd í fari þeirra sem ég hef kynnst.
Það er ekki sjálfgefið að mæta að til starfans ráðist mestanpart úrvals fólk, en starfsmannastefna yfirmanna löggæslunnar virðist vandfýsin á einstaklinga sem sækjast eftir störfum.
Lögreglumenn þurfa í daglegum störfum sínum að treysta á velvild samborgara sinna. Til dæmis leita þeir oft til leigubílsstjóra þegar lýsa þarf eftir fólki sem hefur strokið eða farið í ógáti úr vistun og þarf að finnast fljótt. Þá lýsa þeir eftir stolnum bílum í gegnum samskiptakerfi leigubílastöðvanna ofl. ofl.
Löggæslumenn og leigubílstjórar þurfa hver á hinum að halda og verða því að rækta samskipti sín á eðlilegan hátt, hvort heldur er í leik eða starfi.
Vona ég að löggæslumenn fái verðskulduð laun, til þess hafa þeir stuðning þjóðarinnar.
Mikil reiði í lögreglumönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið er é þér sanmála Hémir vonandi fá þeir mansamaandi laun hið allara fyrst EITT ER VÍST AÐ ÉG STIÐ ÞÁ HEILSHUGAR Í BARÁTTU VIÐ VALDNIÐINGA STJÓRNVALDA SEM ALT VILJA EIÐINLEGGJA FYRIR ÞJÓÐ OG LÍÐ.
Jón Sveinsson, 24.9.2011 kl. 09:41
Til hamingju með KR
Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.9.2011 kl. 01:02
Þakka þér fyrir Axel:)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.9.2011 kl. 17:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.