23.9.2011 | 18:29
Þórðargleði
Nokkrir félagar í hagsmunasamtökum lögreglumanna fögnðu ákaflega þegar fyrrum formaður BSRB settist í stó dómsmálaráðherra og varð þar með þeirra æðsti yfirmaður. Hugði margur launasveltur lögregluþjónninn gott til glóðarinnar og að nú yrðu launin bætt svo um munaði. Sú gleði sem ríkti þeirra á meðal varð að Þórðargleði með úrskurði gerðardóms í dag.
Ég vil síður hitta löggæslumenn að skemmta sér um helgina.
Lögreglumenn vonsviknir og reiðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ríkiskassinn er galtómur eftir að hafa verið í höndum sjálfstæðisflokksins i 18 ár. Því miður bitnar það á lögreglumönnum eins og öðrum.
Óskar, 23.9.2011 kl. 18:53
Lífið er svo einfalt Óskar, bara að kenna Sjálfstæðismönnum um og málið dautt;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.9.2011 kl. 19:21
Óskar lýsir því miður staðreyndum mála..
Heimir: Betra að málið væri dautt. En viðskilnaður hrunflokksins mun hafa áhrifa á framtíð barna þinna og barnabarna.
hilmar jónsson, 23.9.2011 kl. 19:40
Þessu mótmæli ég harðlega Hilmar. Sjálfstæðisflokkurinn getur ekki tekið heimshrrunið á sig, hvorki þá nér nú. Reynið að opna augun drengir og sjá fram fyrir nefbroddinn.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.9.2011 kl. 20:43
P.s. anars er það líkt ykkur að tala út í hött;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.9.2011 kl. 20:44
Ríkisskassi er tómur vegna aðgerða eða aðgerðaleysi núverandi Ríkisstjórnar.
Það er styttast í kosningar Hilmar og ég myndi hafa verulegar áhyggjur ef ég væri VG eða í Samfylkingunni vegna þess að háttarlag þessara flokka er búið að gera það að verkum að þessir flokkar verða heppnir ef þeir fá yfir höfuð einhver atkvæði...
Heimir það er til skammar hvernig komið er fram við þessa stétt...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 23.9.2011 kl. 21:04
"Ríkiskassinn er tómur" ef á að greiða úr honum annað en það sem velþóknanlegt er ógnarstjórn Jóhönnu og Steingríms - ESB - fárið í það er mokað milljörðum - þá er nóg til af lánsfé í ríkiskassanum - Icesave þá eru nægir peningar til í ríkiskassanum - Harpan.............En þjóðin er hneppt í eymd og fátæktarfjötra - Það er ekki bara lögreglunni sem er nóg boðið af þessum auma vanhæfa skríl á Alþingi Íslendinga sem er þar á framfærslu þjóðarinnar með sjálftöku ofur eftirlauna greiðslur.Það er komið að þolmörkunum.
Benedikta E, 23.9.2011 kl. 22:03
Þórðargleði ver það ekki, á ekkert skylt við hana. Þórðargleði er þegar menn gleðjast yfir óförum annarra. Lögreglumenn gera það ekki, hitt er annað að rétt er að illa er með þá farið og þeir eiga allan rétt á kjarabótum. Stjórnvöld hafa svikið þá illa. Sem þýðir að þau hafa svikið okkur um leið.
Þórhallur Birgir Jósepsson, 23.9.2011 kl. 22:10
Þórhallur, gæti hugsast að lögreglumenn gleðjist yfir handvömm, sviknum loforðum og óförum Ögmundar Jónassonar?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.9.2011 kl. 09:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.