Athafnaskáld ónáðað með skaðabótamáli

Bara þrotabú Baugs krefur fjárglæframanninn Jón Ásgeir persónulega um 15 milljarða króna. Maðurinn sá skildi eftir sig sviðna jörð hvar sem hann drap niður fæti.

Það merkilega er að enn er fólk í framlínu stjórnmála hér á landi sem fjárglæframaðurinn bar fé á svo hann gæti farið um banka og bauga rænandi og ruplandi. Hann hafði heilan stjórnmálaflokk þægan og undirgefinn með því einu að bera fé á einstaklinga í forystu flokksins.

Enn stjórnar fjárglæframaðurinn Jón Ásgeir Jóhannesson fjölmiðlaveldi sínu sem er mikill áhrifavaldur í þögguninni um glæpina sem hann drýgði.

Jón Ásgeir fjárglæframaður númer eitt hyggst fara í mál við Björn Bjarnason vegna bókar hans um glæpina þar sem honum varð lítilaháttar á í umfjöllun um refsivert athæfi "athafnaskáldsins". 


mbl.is Krefur Jón Ásgeir um 15 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

á ekki til orð - hvernig getur einn "maður" skuldað" 15.000.000.000 - fimmtánþúsundmilljónir 00/100000000......... ótrúlegt

Jón Snæbjörnsson, 15.6.2011 kl. 08:29

2 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Og gengur svo laus líka Jón..

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 15.6.2011 kl. 08:33

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Við erum fíflin  að gera ekki neitt í málunum!

Sigurður Haraldsson, 15.6.2011 kl. 10:55

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Jón ef hann skuldaði bara 15 milljarða. Þjóðin er búin að greiða mörg hundruð milljarða fyrir kauða og á eftir að gera. Og enn gengur hann laus, SIlla.

Sigurður, hvað eigum við að gera?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.6.2011 kl. 12:46

5 Smámynd: Hörður B Hjartarson

   Ég hef gengið með hugmynd ansi lengi , að vísu gagnast hún ekki , því miður kvenþjóðinni , en það er að ef maður sér hann að MÍGA á kvika yndið .

  Þetta er búið að blunda það lengi í mér að ég hefi trú á að af þessu yrði , ef ég sæi kvika yndið .

Hörður B Hjartarson, 15.6.2011 kl. 13:37

6 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Hörður jú ef hann labbar undir svalir!

Heimir við handtökum hann það er borgaraleg handtaka við eigum rétt á henni þegar okkur er ógnað og einnig þegar sannanir eru fyrir þjófnaði síðan á lögreglan að tala við ef hún gerir það ekki þá klárum við málið sjáf og læsum hann inni til  æfiloka! Svona verðum við að vinna gegn þessum útrásarþjófum ef kefið gerir það ekki!

Sigurður Haraldsson, 15.6.2011 kl. 15:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband