Þá yrðu fáir starfandi prestar

Fjölmargir prestar hafa gert sig seka um að vera annars hugar eða af öðrum ástæðum hlusta ekki á fólk sem kemur til þeirra í neyð sér til sáluhjálpar. Þeir hrapa að röngum ályktunum og eru ekki það skjól, stoð og stytta sem vænst var. Eiga þeir allir að segja af sér Sigríður Guðmarsdóttir? Þá yrðu fáir eftir.
mbl.is „Biskup þarf að segja af sér“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þegar náðst hefur fullur aðskilnaður ríkis og kirkju, þá verður þetta alfarið mál kirkjunnar og safnaðanna.

Þó ég sé ekki meðlimur kirkjunnar þá kemur mér þetta við meðan ég er skikkaður til að fjármagna bruðlið, sukkið, svínaríið, svallið og sóðaríið.

En mikið helv. tók hann Steindór okkar sig vel út í mynd frá kirkjuþinginu á báðum stöðvum í kvöld! Sá ekki Lalla.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.6.2011 kl. 20:07

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Kirkja var innrætingar og ein skólinn í mörg hundruð ár, með hún gerði gagn þá var siðferði hér eitt hið besta þótt víðar væri leitað.  Ég tel að lámarks innrætinging á góðum gildum sé samfélaglega nauðsyn á öllum tímum til að tryggja  að allir geti lifa sáttir á öllum tímum. Núverandi Kirkja í heildina litið er löngu búin að segja upp hlutverki sínu hjá samfélaginu eða samfálgið búið að segja henni upp óformlega. Alls ekki samkeppnifær við margar aðrar kirkjudeildir og trúarbrögð. Fýr þarf að kom upp skiplagt forvarna innrætingarkerfi fyrir komandi kynslóðir. Svo siðspilling haldi ekki áfram.  

Júlíus Björnsson, 14.6.2011 kl. 20:18

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Prestar eru menn og konur. Breysk eins og við öll. Ég er ekki þeirrar skoðunar að Biskup eigi að segja af sér. Hann á aftur á móti að verða í farabroddi fólk sem sem gerir sér far um að uppræta þessa meinsemd sem kynferðismisnotkun er. Ég treysti honum til þess. Vona að hann standi af sér þetta óveður og eflist.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 15.6.2011 kl. 08:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband