Björgvin G. Sigurðsson sá eini sem klikkaði

Umræðan um ábyrgð fyrrum ráðherra í ríkisstjórn Geirs H. Haarde furðuleg. Talað er um að ákæra ráðherra sem þó reyndu allt hvað þeir gátu til að komast að hinu sanna um framvindu mála, en mættu bara lygi og fölsunum frá bankamönnum, endurskoðendum og lánshæfismatsfyrirtækjum.

Sá eini af ráðherrunum sem hafði málaflokkinn sannanlega á sinni könnu sleppur. Maðurinn sem átti að hafa eftirlit með Fme og bönkunum sjálfum sat eins og tómur karöflupoki í stól sínum og gerði ekki handtak.

Hættið í Guðs bænum við þessa vitleysu og farið að vinna fyrir almenning sem lepur dauðann úr skel. 


mbl.is Líkur á að stjórnin springi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Mikið er ég sammála..Björgvin vissi reyndar lítið..Of lítið miðað við svona mikla ábyrgðarstöðu Hann var eins og lítill strákur sem beið eftir fyrirmælum.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 22.9.2010 kl. 07:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband