Alls ekki stjórnarslit

Það má ekki verða að stjórnin klofni strax. Hin tæra vinstri stjórn er engan veginn búin að sýna hve mörgu hún getur klúðrað og skaðað almenning.

Endilega haldið áfram svo við sjáum allan pakkann! 


mbl.is Mikil reiði innan VG
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Ó jú Heimir, þessi "tæra vinstristjórn hinna vinnandi stétta" er löngu búin að sanna getuleysi sitt. Ef beðið verður mikið lengur er ekki víst að til baka verði snúið, það eru takmörk hversu djúpt er hægt að sökkva sér í fúla pittinn en eiga samt afturkvæmt.

Líkurnar á stjórnarslitum eru sem betur fer nokkrar, afhausunin er síðasta kosningaloforðið sem eftir var hjá Steingrími J og hanns liði. Öll önnur loforð er hann búinn að svíkja svo tilgangur hanns í ríkisstjórn er ekki lengur fyrir hendi. Hann á ekkert eftir til að svíkja sína kjósendur um. Þó verður að taka það með í reikninginn að Steingrímur gerir sér grein fyrir því að hann mun sennilega ekki ná á þing aftur og mun alveg örugglega aldrei fá ráðherrastól aftur. Því gæti verið að hann leifi Jóhönnu að rasskella sig einu sinni enn til að fá að sitja aðeins lengur í leðurstólnum.

Það þarf alveg einstaklega tregt fólk til að kjósa þessa flokka, að minnsta kosti næstu fimmtíu árin.

Gunnar Heiðarsson, 21.9.2010 kl. 08:58

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hvað er að heyra Heimir, langar flekklausa flokknum ekkert til að taka á stjórnartaumunum? Kemur svo sem ekki á óvart.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.9.2010 kl. 09:10

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Tæra vinstri stjórnin þarf að fá tækifæri til að sýna öll spilin svo þeim verði örugglega haldið frá stjórn landsins næstu 28 árin.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.9.2010 kl. 16:35

4 Smámynd: Elías Hansson

Það er nú æði langt eftir til að toppa sjálfstæðisflokkinn.

Hvað veldur því að þið eruð blindir á afglöp þess flokks>?

Elías Hansson, 21.9.2010 kl. 21:29

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Heimshrun er á ábyrgð Sjálfstæðisflokksins;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.9.2010 kl. 17:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband