Það mun anda köldu frá norðanmönnum

Hans hátign Jón Gnarr I. mun taka á móti Eiríki Birni Björgvinssyni leiðtoga Akureyrar í dag. Hirðmenn og meyjar munu fylgja hans hátign hvert fótmál og hlæja þegar við á. Þá mun fylgdarliðið sussa á börn og unglinga sem líkleg eru til að trufla samkundur hans hátignar í dag.

Spá mín er að það muni anda köldu frá norðanmönnum í garð höfuðborgarbúa í dag eða kvöld, jafnvel verði notast við vélframleiddan snjó í því skyni. 

Það verður fróðlegt að sjá hversu margir munu vera í fylgdarliðum stórmennanna. Spá mín er, að Jón Gnarr I. muni sigra með yfirburðum. 


mbl.is Leiðtogafundur á Menningarnótt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikta E

Heimir - Hvernig skyldu stórmennin verða til fara? -

 Að hætti - Kardimommu bæjar - að hætti  - Múmínálfa - að hætti Dragdrottninga - eða í Nýju fötum keisarans  að hætti HC Anderssen.

Hverju spáir þú Heimir ?

Ég spái - Nýju fötin keisarans - því nú á allt að gera sig sviðsljósinu - HÓKUS - PÓKUS !

Harald Flosa og Hjörleif undir -teppi- Takk.

Benedikta E, 21.8.2010 kl. 13:27

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Nýju fötin keisarans eru framarlega í skáp Gnarrs I. ef ekki þau einu.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.8.2010 kl. 16:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband