14.8.2010 | 10:54
Hvar er hinn beitti, sannleikselskandi Steingrímur Jóhann Sigfússon?
Þór Saari gefur lítið fyrir skýringar og svör Gylfa Magnússonar og er ekki einn um það. Afstaða Þórs endurspeglar þjóðarviljann.
Fyrrum þjóð(ar)viljafólkið Steingrímur J., Össur og fleiri ráðherrar í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur samþykkja hinsvegar framkomu Gylfa Magnússonar þegar hann segir Alþingi ósatt.
Ef hann hefði verið að svara til um berjasprettu á Hornströndum og fært aðeins í stílinn, væri samþykki ríkisstjórnarinnar skiljanlegt, en þegar hann segir beinlínis ósatt um jafn mikilvægt málefni og raun ber vitni um, er samþykki samráðherra hans með öllu óskiljanlegt.
Hvar er hinn beitti sannleikselskandi Steingrímur Jóhann Sigfússon?
Gylfi algjörlega ótrúverðugur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Sannleikselskandi Steingrímur Jóhann Sigfússon"????
Hver er sá maður Heimir??
Ólafur Ingi Hrólfsson, 14.8.2010 kl. 12:42
Formaður Vg, að EIGIN mati;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.8.2010 kl. 12:44
Ég held að hann sannleiksandinn hafi fokið út um gluggann á fjármálaráðuneytinu þegar SJS settist í þessa ríkisstjórn og steig fæti sínum þar inn fyrir dyrnar sem yfirmaður þeirrar stofnunar, því miður fyrir okkur sem viljum kalla okkur Vinstri græn.
Rafn Gíslason, 14.8.2010 kl. 14:29
Rafn, þið eigið samúð mína;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.8.2010 kl. 16:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.