Gylfi má fara

Gylfi segir það ekki kappsmál að vera ráðherra. Það er skiljanlegt eins og hann hefur komið fram við þig og þjóð. Málið snýst ekki um hvað Gylfi finnst um eigin metorð. Málið snýst öllu heldur um það hvort ráðherra geti leynt þjóðina og þingið mikilsverðum upplýsingum sem varða hag tugþúsunda heimila sem berjast í bökkum. Það snýst um hvort ráðherra sem fyrir fáeinum misserum var svo fullur vandlætingar á stjórnvöld að hann var hrópandi og kallandi á torgum höfuðborgarinnar, þrútinn af bræði, skuli vanvirða þingið og alþýðu manna með svo hrikalegum hætti.

Gylfa er ekki kappsmál að hann sitji. Þjóðinni er það kappsmál að hann sitji ekki stundinni lengur. 


mbl.is Ekki kappsmál að vera ráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórdís Bára Hannesdóttir

Það væri eftir öllu að láta besta manninn fara. Þjóðinni virðist ekki vera viðbjargandi.

Þórdís Bára Hannesdóttir, 14.8.2010 kl. 09:43

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæl Þórdís já það var rétt en einhverja hluta vegna hafur mafían náð tökum á honum eins og Steingrími J Sigfússyni ástæðuna fyrir að þeir létu undan þrístingi frá henni er stóra spurningin?

Bæði Gylfi og Steingrímur voru menn fólksins en ekki lengur!

Sigurður Haraldsson, 14.8.2010 kl. 09:54

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Sammála síðasta ræðumanni!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 14.8.2010 kl. 09:59

4 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

EÐA við héldum það allavega Sigurður. Getur fólk breyst svona á stuttum tíma?

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 14.8.2010 kl. 10:00

5 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Jæja þá höfum við það..Gylfi mun sitja sem fastast.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 14.8.2010 kl. 10:01

6 Smámynd: Þórdís Bára Hannesdóttir

Auðvitað enda hefur hann ekkert til saka unnið.

Þórdís Bára Hannesdóttir, 14.8.2010 kl. 11:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband