Sitt er hvað sr. Jón og Sigga skrína

Fundinn er sýkill sem öflugustu sýklalyf vinna ekki á. Hefur þessi sýkill komið fram á sjúkrahúsum víða um heim og hlýtur að vera ógn við heilsu fólks.

Fjölmiðlar veigra sér þó við að kalla örveruna sýkil, en nefna hana þess í stað bakteríu.

Baktería er samheiti yfir alla gerla, en sýkill er nafn á sjúkdómsvaldandi gerli.

Þá hefur heyrst í fréttamanni Bylgjunnar nefna gerla "örveiru"! Örvera er samheiti yfir gerla og veirur. Örveira er því  orðskrípi. Veiran er um 1000 sinnum minni en gerillinn.

Hættum tali um bakteríur þegar talað er um sýkla. Nefnum þá réttu nafni.


mbl.is Vísindamenn óttast nýja bakteríu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Nei, Heimir, baktería er alls ekki samheiti yfir alla gerla, bakteríur (bacteria) og veirur (viruses) eru gerlar og sýklar.  Gerlar valda ekki endilega sjúkdómum, en sýklar gera það, eru sjúkdómsvaldandi gerlar eins og bakteríur og veirur. 

Elle_, 12.8.2010 kl. 20:42

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þú hefur misskilið orð mín Elle. Sýklar eru sjúkdómsvaldandi gerlar. Veiran er 1000 x minni.

Þakka þér samt athugasemdina.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.8.2010 kl. 09:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband