Fáir stóðu í lappirnar þegar kókneyslan stóð sem hæst

Mikið er ég feginn að Karl, Jón Ásgeir og Ingibjörg Stefanía eiga rúmlega fyrir daglegum útgjöldum. Kannski er von til þess að þau geti greitt sektir sem þau verða vafalaust dæmd til.

Jón Ásgeir vildi á sínum tíma kosta landfyllingu við Seltjarnarnesið og byggja verslanir þar. Seltjarnarneskaupstaður hafnaði þessum hugmyndum Jón Ásgeirs við litla gleði hans.

Sem betur fer voru menn sem stóðu í lappirnar þegar víman tók völdin við Túngötuna. Annars hefði kókneyslan kostað almenning enn meiri fórnir og sorgir.

Það fauk líka í papa Jóa fyrir norðan þegar ruglkenndum hugmyndum sonarins var hafnað og viðhafði hann ljót orð um bæjarstjórnina á Seltjarnarnesi. 


mbl.is Karl á rúman milljarð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Þetta er nú auma þjóðfélagið sem við búum í

Sigurður Haraldsson, 11.8.2010 kl. 13:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 1031614

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband