24.1.2007 | 14:29
Fákeppni á matvörumarkaði.
Hagar stjórna verðlagningu matvæla og fatnaðar hér á landi. Þar er auðvitað ekki um samráð að ræða heldur einráð. Samkeppnisyfirvöld gætu sem hægast haft aðsetur í húsakynnum Haga og fylgst þar með verðlagi á landinu. Myndi það fyrirkomulag spara stórar fjárhæðir og gæti sparnaðurinn runnið til Neytendasamtakanna, því það hlýtur að vera vandræðalegt fyrir þau að þiggja beina styrki frá Jóhannesi sjálfum.
Þá væri líka auðveldara fyrir feðgana að bjóða múturnar sem þeim er svo eðlislægt.
Þá væri líka auðveldara fyrir feðgana að bjóða múturnar sem þeim er svo eðlislægt.
11 fyrirtæki sektuð um ólöglegt verðsamráð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hér er ólöglegt verðsamráð og fákeppni. Það er eins og hugtökin nái bara yfir olíufélög. Verðlagstjórn var afnumin af hálfu ríkisins til að efla samkeppni, sem átti svo að leiða til lægra vöruverðs. Árangurinn er hæsta vöruverð í heimi! Það ætti að gefa umbjóðendum okkar medalíu á rassgatið fyrir að standa svona vel að verki. Samkeppni er ekki frjáls hér. Okurauðhringarnir, sjá til þess að kaupa alla samkeppni upp, jafn óðum. Þeir hafa valdið. Því verður ekki breytt fyrr en menn gera sér ljósar þessar staðreyndir og viðurkenni þær.
Jón Steinar Ragnarsson, 24.1.2007 kl. 15:01
Heyr!
Ég hef lengi talað fyrir daufum eyrum.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.1.2007 kl. 15:08
11-11, Krónan, Nettó, Samkaup, 17, Retró, Gallabuxnabúðin, Jack and Jones, Levis, Dressmann, Blend o.fl. o.fl.
Hvernig leggur þú til að Hagar stjórni verðum í t.d. þessum matvæla- og fataverslunu?
asdf (IP-tala skráð) 24.1.2007 kl. 15:48
Kæri asdf þú hlýtur að vita að Hagar selja mikið meira af fötum en þessar verslanir til samans.
Þá eru þessar matvöruverslanir bara smá sjoppur í samanburði við 10-11, Hagkaup, Bónus og Bónus stórverslun (man ekki í svipinn hvað hún heitir).
Þá talaði ég ekki um blómaverslanir, hljómtækjaverslanir, olíufélag, flugfélag, öryggisþjónustur o.m.fl.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.1.2007 kl. 01:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.