Síðnæturbloggarinn glaður - Þjóðin hrygg

"Heilladagur fyrir Ísland" segi síðnæturbloggarinn Ísland. Það er hinsvegar mál margra að það sé hneisa að 17. júní skuli vera valinn til þessa hörmungar skrefs til að koma fullveldi þjóðarinnar  til útlanda á ný.

Hæstiréttur hefur tekið fram fyrir hendurnar á velferðarstjórninni og komið til móts við skuldara. Velferðarstjórn Jóhönnu, Össurar og Steingríms (sem allt samþykkir fyrir stólinn) má fara heim og hvíla sig eftir puðið við vindmyllurnar.


mbl.is „Heilladagur fyrir Ísland“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Heimir, eru Danir, Bretar og Hollendingar ekki fullvalda þjóðir?

Björn Birgisson, 18.6.2010 kl. 11:35

2 Smámynd: Marteinn Unnar Heiðarsson

Björn ef þú kynnir þér lissabonsáttmálann þá er það stefna ESB að það verði einn fáni og einn forseti sem stjórnar öllusaman,það kalla ég ekki fullveldi.Þá verður þetta einsog í USA mörg fylki en einn fáni...

Marteinn Unnar Heiðarsson, 18.6.2010 kl. 11:41

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Björn, því miður hafa þessar þjóðir glatað mörgu með aðild að EB. Fiskimiðin við England er uppurin svo dæmi sé tekið og þeir fengu engu um ráðið. Okkar fiskimið verða lögð undir EB, sem og ráðstöfun vatns, heits og kalds ásamt hitanum í iðrum Íslands.

Innan fárra ára yrði herskylda á landinu til að axla sameiginlega ábyrgð í EB-hernum.

Ekki glæsileg framtíð fyrir fámenna þjóð.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.6.2010 kl. 12:05

4 Smámynd: Björn Birgisson

Ljótt ef satt er!

Björn Birgisson, 18.6.2010 kl. 12:51

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Velferðarstjórnin heldur ekki staðreyndum að þjóðinni sem gætu verið henni óþægilegar, Björn.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.6.2010 kl. 14:00

6 Smámynd: Björn Birgisson

Þú verður þá að sjá um það!

Björn Birgisson, 18.6.2010 kl. 14:14

7 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Geri það Björn með dyggum stuðningi Moggans;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.6.2010 kl. 15:21

8 Smámynd: Björn Birgisson

Þökk sé þér og Mogganum! Þið eruð algjörlega ómissandi þræðir í stoðkerfi landsins!

Björn Birgisson, 18.6.2010 kl. 15:35

9 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þú getur hætt að leita annað Björn;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.6.2010 kl. 15:46

10 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Niður með ESB lýðræðið upp og byltingin lifi! Virðum krónu vora til vegsæmda.

Sigurður Haraldsson, 21.6.2010 kl. 01:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband