13.6.2010 | 06:08
Davíð formaður og Ólöf varaformaður
Hanna Birna ætlar ekki að gefa kost á sér í embætti varaformanns Sjálfstæðisflokksins. Hún á eftir að hafa nóg að gera við að fylgjast með kálfunum Degi og Jóni þegar þeir fara að delera við stjórn borgarinnar.
Ólög Nordal er enn ein um að bjóða sig fram í varaformannsembættið, verður hún örugglega skörulegur varaformaður og formaður síðar meir.
Davíð Oddsson má til með að taka slaginn aftur og nú við Bjarna Benediktsson. Það er mál manna að hann muni rúlla Bjarna upp.
Þjóðin er forystulaus og hefur enga framtíðarsýn. Fólk veit ekki hvort það heldur heimilum sínum til jóla.
Norræna velferðarstjórnin er verkfælin, en það litla sem hún gerir er í óþökk þjóðarinnar eins og umsóknarferlið í Evrópusambandið sem þorri þjóðar er andvígur.
Mál er að linni og þjóðin eignist foringja á ný, sem er framkvæmdasamur, áræðinn, réttsýnn og heiðarlegur.
Hanna Birna býður sig ekki fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þó margir voni á Davíð Oddsson - þá er ekki þar með sagt að hann uppfylli þá von manna.
Hvað heldur þú ?
Benedikta E, 13.6.2010 kl. 07:52
Ætli garpurinn taki áskoruninni?
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 13.6.2010 kl. 09:15
Guðmundur Ólafsson kommúnisti og hagfræðingur í hjáverkum telur Davíð besta kost Sjálfstæðisflokksins. Mér finnst drengurinn frambærilegur og tel að hann muni geta myndað stefnu sem vert væri að fara.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.6.2010 kl. 12:28
Heimir - hefur þú komið þessu sjónarmiði á framfæri á "réttum stöðum" ?
Benedikta E, 13.6.2010 kl. 13:24
Benedikta, mér fannst rétt að nefna þetta við þig á þennan hátt og tel þá málinu borgið;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.6.2010 kl. 16:34
Það yrði mjög gaman að sjá hvort Davíð Oddson myndi vinna formannsslaginn. Einnig væri gríðarlega spennandi að fylgjast með framvindu mála eftir að hann ynni formannsslaginn. :)
Það yrði allt skemmtilega kolbrjálað þegar kannónan kæmi aftur fram á sjónarsviðið.
Helgi Már Bjarnason, 13.6.2010 kl. 22:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.