Gosið búið en enn líðum við fyrir ríkisstjórn Jóhönnu Steingríms Sigfúsdóttur

Ein mesta gleðifrétt sem okkur hefur borist í langan tíma er sú að gosinu sé lokið. Öskufallið sem fylgdi gosinu hefur kostað þjóðina gífurlegar fjárhæðir, einkum allar þær þúsundir manna sem vinna beint og óbeint við móttöku og þjónustu við erlenda ferðamenn.

Skaðinn hefði að vísu ekki orðið eins mikill ef okkur hefði auðnast að kjósa Pétur Kr. Hafstein á Bessastaði. Ég mun seint fyrirgefa vinstri mönnum kjörið á Ólafi Ragnari í embætti forseta Íslands.

Þótt svo að gosinu sé lokið um sinn að minnsta kosti, glímum við enn við það þjóðarvanda að hafa hreina vinstri stjórn í landinu. Stjórn sem hatar atvinnulífið, en elskar skattpíningu þegnana. Stjórn sem ennþá hossar Baugsfjölskyldunni og fjölmiðlum þeirra.

Við munum ekki líta glaðan dag fyrr enn ríkisstjórn Jóhönnu Steingríms Sigfúsdóttur er öll.


mbl.is Gosmökkurinn nánast horfinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband