22.5.2010 | 14:56
Ingvi Hrafn Jónsson er Reykvíkingur og kýs ekki spéfugl sem borgarstjóra til nćstu fjögurra ára
Ingvi Hrafn Jónsson hyggst kjósa Jón Gnarr. Engin frétt í sjálfu sér. Hann á eftir ađ skipta um skođun. Hann fékk Steingrím J. Sigfússon til sín í ţáttinn í fyrra ađ mig minnir. Hann mátti vart vatni halda yfir Steingrími eftir ţann ţátt. Hefđi kosiđ hann til allra verka. Fljótt skipuđust veđur í lofti. Núna getur Ingvi Hrafn ekki talađ um stjórnmálamanninn Steingrím J. án ţess ađ hrylla sig.
Ingvi Hrafn Jónsson er Reykvíkingur og kýs ekki spéfugl sem borgarstjóra til nćstu fjögurra ára.
Ingvi Hrafn á bandi Jóns Gnarr | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held ađ ţetta sé rétt mat hjá ţér Heimir međ Ingva Hrafn. Hans helbláa hönd mun í kjörklefanum krossa viđ sitt íhald ţví ađ sjálfsögđu er spilling, sukk og svínarí íhaldsins langtum betra og flottara en spilling, sukk og svínarí annara flokka.
Ekki hugsa út fyrir boxiđ Heimir, aldrei láta ţađ gerast!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.5.2010 kl. 15:18
Ţetta er ekki rétt samkvćmt minni bestu vitund , ţví ég hef enga trú á öđru en ţetta sé sýndarmennska af hálfu Ingva Hrafns , og hann hafi aldrei ćtlađ sér ađ svíkja bláu höndina , enda ber höfuđvöxtur hanns ţess glögg merki , ađ annađ hafi aldrei stađiđ til .
Hörđur B Hjartarson, 23.5.2010 kl. 19:02
Ingvi Hrafn er ekki mađur orđa sinna sem svo mörg eru. Ţađ eftirminnilegasta og ţađ besta sem IHJ hefur gert er lýsing hans á hurđinni í Höfđa um áriđ.
Njörđur Helgason, 25.5.2010 kl. 12:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.