Óþarfa áhyggjur - fólk spjarar sig

Baráttufundur gegn fátækt og félagslegri einangrun fer fram í dag á Grandhóteli. Svona fundahöld eru með öllu tilhæfulaus. Hér á landi er norræn velferðarstjórn, hrein vinstri stjórn og engin ástæða til að tala um fátækt eða félagslega einangrun. 

Skjaldborg hefur verið slegið um heimili sparifjáreigenda og kaupendur lúxusbíla í gegnum fjármögnunarfyrirtæki fá skuldir sína felldar niður að hluta til.

Lífeyrir styrkþega hefur verið skertur í samræmi við norræna velferð, enda kom í ljós að hagur þeirra var óþarflega góður. Sumir áttu skuldlausa bíla hvað þá annað. 

Þeir sem enn hafa einhvern afgang af mánaðarlaunum sínum verða krafðir um þær krónur með nýjum skatti, afgangsskatti. 


mbl.is Þjóðfundur um fátækt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Hilmarsson

 Heimir "The Iron(y) Man"

Kristján Hilmarsson, 9.5.2010 kl. 16:23

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Norræna velferðarstjórnin, hreina vinstri stjórnin er aldrei oflofuð.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.5.2010 kl. 19:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband