Það grínast fleiri en Jón Gnarr þessa dagana. Í blaðaviðtali við Sóleyju Tómasdóttur kom fram mjög fyndinn kafli um son hennar. Hvarflar varla að nokkrum manni að henni hafa verið alvara þegar hún sagði:
"Ég var mjög lengi að jafna mig á því að eiga strák. Mér finnst það ennþá mjög merkilegt. Hann er ósköp indæll og dásamlegur og ég er ofsalega ánægð með hann, en það er samt skrítið að eiga strák. Fyrst og fremst hef ég lært að það er ekkert hræðilegt við það að eiga strák eins og ég hélt fyrst. Við þroskumst saman og ég hlakka til að sjá hvernig hann verður sem fullorðinn maður þar sem hann kemur úr þessari fjölskyldu.
Hún spaugar með að hún hann sé "indæll og dásamlegur" og "... að það er ekkert hræðilegt við það að eiga strák... ". Áður sagði hún:"... það er samt skrítið að eiga strák".
Sóley er fyndnari en Jón Gnarr og er þá mikið sagt.
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eiginlega dálítið ömurlegt Heimir - og eiginlega dálítið ömurlegt fyrir son hennar að eiga svona ófyndna mömmu........Hugsa sér - það vantar sko eitthvað -JÁ -!
Benedikta E, 6.5.2010 kl. 20:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.