Vansæl vinstri stjórn

Haft hefur verið eftir Má Guðmundssyni seðlabankastjóra að honum hafi verið lofað að laun hans yrðu þau sömu og forvera hans í starfi, norska Samfylkingarmanninum. 

Lára V. Júlíusdóttir hæstaréttarlögmaður og  formaður stjórnar Seðlabanka Íslands hafði skilið málið á sama hátt og Már og bar því upp tillögu í bankastjórninni um leiðréttingu kjara hans eftir að þau höfðu verið skert að fyrirmælum Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra.

Jóhann segist ekki hafa lofað Má því að hann hefði sömu laun og Norðmaðurinn.

Lára V. Júlíusdóttir vill ekki segja hver hafði gefið Má loforðið.

Hver lýgur? 

Róbert Marshall telur greinilega að þingseta skili honum frægð. 


mbl.is Kvartað undan skorti á svörum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Hermannsson

Einhver hugrenningatengsl hafa verið milli okkar því var að skrifa um sama efni og notaði nærri sömu fyrirsögn. Great minds think alike!

Baldur Hermannsson, 6.5.2010 kl. 14:14

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég kíki við hjá þér;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.5.2010 kl. 14:18

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Great minds;);)

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 6.5.2010 kl. 14:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband