Logið að þjóðinni

Haft hefur verið eftir Má Guðmundssyni seðlabankastjóra að honum hafi verið lofað að laun hans yrðu þau sömu og forvera hans í starfi, norska Samfylkingarmanninum. 

Lára V. Júlíusdóttir hæstaréttarlögmaður og  formaður stjórnar Seðlabanka Íslands hafði skilið málið á sama hátt og Már og bar því upp tillögu í bankastjórninni um leiðréttingu kjara hans eftir að þau höfðu verið skert að fyrirmælum Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra.

Jóhann segist ekki hafa lofað Má því að hann hefði sömu laun og Norðmaðurinn.

Lára V. Júlíusdóttir vill ekki segja hver hafði gefið Má loforðið.

Hver lýgur? 


mbl.is Segist engin loforð hafa gefið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

ljúga ábyggilega allir með tölu ;)

Þorsteinn Siglaugsson, 6.5.2010 kl. 11:25

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

... kvikindin

Þorsteinn Siglaugsson, 6.5.2010 kl. 11:25

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Eru þeir allir hraðlygnir kjötkatlakommarnir?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.5.2010 kl. 11:31

4 Smámynd: Eggert Sigurbergsson

Auðvita er Jóhanna ekki að ljúga, hún lofaði aldrei að Már, guðfaðir peningastefnunnar sem kafsigldi þjóðarskútunni, yrðu sömu og Norsarans, hún lofaði bara að þau yrðu svipuð, c.a +-100þúsund kall.

Muna að stjórnmálamaðurinn Jóhanna er með gríðarlega reynslu í ógegnsæu blaðri og bulli til að róta upp moldviðri.

Eggert Sigurbergsson, 6.5.2010 kl. 11:37

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Eggert, einhver lýgur. Norræna velferðarstjórnin getur ekki verið þekkt fyrir svona matreiðslu á staðreyndum.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.5.2010 kl. 11:52

6 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Aðdragandinn að ráðningu Más Guðmundssonar var ef til vill lengri en menn gera sér grein fyrir. Á vissum tímapunkti, í valdatíð ríkisstjórnar Geirs H. Haarde, færði samstarfsflokkurinn það í tal að náð yrði í Má til Sviss til að bjarga málunum.

En ..., þetta er alveg rífandi góður krimmi, þar sem vísbendingum snjóar yfir okkur og allir berjast við að raða þeim sama í trúverðuga lausn. Sagði einhver Jóhanna Christie, kannski?

Flosi Kristjánsson, 6.5.2010 kl. 14:38

7 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Margt líkt með gömlu konunum?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.5.2010 kl. 15:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband