30.4.2010 | 13:41
Seigur
Björgólfur Thor Björgólfsson er síđur en svo fćddur međ silfurskeiđ í munni. Hann hefur unniđ sig upp af eigin rammleik og komist til mikilla auđćva. Hann spilađi á bandarísku fjármálabóluna af meiri fćrni en margur annar.
Björgólfur Thor á eftir ađ verđa einn uppáhaldssonur ţjóđar sinnar.
Nova fyrirtćki hans blómstrar og er djaft í sókn og vörn eins og međfylgjandi bréf ber međ sér:
"Í gćr birtist frétt um verđlagningu farsímafyrirtćkja í kvöldfréttum RÚV. Ţar kom fram ađ dýrast er ađ hringja í Nova ef viđskiptavinir eru á Grunnáskrift Símans.
Ţađ sem ekki kom fram í kvöldfréttum RÚV er ađ ástćđan fyrir ţessu er sú ađ álagning Símans á símtöl milli kerfa er tvöfalt hćrri en álagning Nova.
Ţegar hringt er milli kerfa hjá Nova greiđir Nova Símanum um 9,40 kr. međ vsk. og selur mínútuna til viđskiptavina sinna á 15,50 kr. Álagning Nova er ţví 6,10 kr. á hverja mínútu.
Síminn greiđir Nova 15,06 kr. međ vsk. fyrir símtöl milli kerfa og selur ţessi símtöl til sinna viđskiptavina á 28,30 kr. Álagning Símans er ţví 13,24 kr. á hverja mínútu.
Álagning Símans er ţví meira en tvöfalt hćrri en álagning Nova: 13,24 kr. á móti 6,10 kr. Síminn rukkar ţannig 7,14 kr. meira en Nova á hverja mínútu ţegar hringt er milli kerfa.
Viđskiptavinir Símans geta valiđ hagstćđari ţjónustu hjá Símanum en Grunnáskrift og komiđ í veg fyrir ađ greiđa hćrra verđ ţegar hringt er í Nova.
Dćmi: Lćgsta mínútuverđiđ hjá Símanum í Nova er 12,00 kr./mín. og í Ring, frelsisţjónustu Símans, er verđiđ 15,50 kr. til samanburđar viđ 28,30 kr. í Grunnáskrift Símans. Viđskiptavinir Símans sem hringja í Nova ćttu ţví ađ forđast Grunnáskrift Símans og velja sér ađra ţjónustuleiđ, eđa skipta um símafyrirtćki.
Viđskiptavinir Nova eru nú yfir 70.000 talsins (20% markađshlutdeild). Ţađ hefur ţví aldrei veriđ hagstćđara en nú ađ vera í viđskiptum viđ Nova. 0 kr. Nova í Nova í alla sem ţú ţekkir og líka í ţá sem ţú ţekkir ekki hjá Nova vegur ţungt í ađ lćkka símreikninga viđskiptavina okkar."
Svo mörg voru ţau orđ frá fyrirtćki seigs og framsćkins manns.
Um bloggiđ
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1033267
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.