28.4.2010 | 14:09
Bloggað af þráhyggju
Sandra hefur sótt um skilnað við Jesse James. Ég nenni varla að blogga um það og benda henni á að ég er einhleypur. Ég blogga bara um Söndru vegna þess að engin frétt er í augnablikinu á mbl.is um Ólaf Ragnar eða Jón Ásgeir.
Til að viðhalda þráhyggjunni þarf ég að blogga um þá félaga, annan eða báða minnst tvisvar á dag. Annars get ég ekki talað um ekta þráhyggju. Stundum hleyp ég útundan mér og blogga um peð eins og Pálma Haraldsson, Hannes Smárason eða önnur dusilmenni, en fæ litla sem enga nægju úr því, hvað þá fullnægju.
Jón Ásgeir er ekki búinn að fá nóg af kókinu og man ekki lengur hvar hann faldi marga milljarða króna sem hann hirti úr bönkunum skömmu fyrir hrun. Hann var að vísu búinn að skuldsetja mömmu sína og pabba fyrir meira en fimmtíu þúsund milljónum króna hvort fyrir sig persónulega, en var illa við að vera í persónulegum ábyrgðum sjálfur, enda skapar það bara óþægindi og hann gæti lent á svarta lista bankanna.
Jæja þá er ég búinn að blogga svolítið fyrir þráhyggjuna þó fátt væri um tilefni.
Sandra sækir um skilnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott mál haltu þráhyggjunni gangandi Ef það kallast þráhyggja að benda á staðreyndir um útrásarvíkinga
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 28.4.2010 kl. 14:16
Mér líður snöggtum betur.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.4.2010 kl. 14:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.