27.4.2010 | 12:16
Leyft að ræða andlega líðan en ekki líkamlega
Jón Gunnarsson má ekki tala um líkamlega kvilla í ræðustól Alþingis. Mörgum er í minni beisk orð Ólafs Ragnars úr sama stóli sem hann viðhafði um eðli Davíðs Oddssonar. Ekki rekur mig minni til að hann hafi sætt ákúrum fyrir.
Væri ekki ráð að forsetar Alþingis komi sér sama um hvaða hluti líkamans megi nefna á Alþingi og hvaða andlega líðan.
Áminntur fyrir tal um magakveisu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ólafur sagði satt, en Jón ekki!
Hamarinn, 27.4.2010 kl. 20:58
Ólafur hefur aldrei sagt satt orð, nema að um mismæli hafi verið að ræða.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.4.2010 kl. 21:08
Þá eru þeir jafnokar. Ólafur og Davíð.
Hamarinn, 27.4.2010 kl. 21:13
Davíð hallar aldrei réttu máli.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.4.2010 kl. 21:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.