Ráðist að Steingrími lúffu

Ögmundur Jónasson kemur Ólafi gamla Grímssyni til varnar í Fréttablaðinu í dag. Drengskaparbragð kann einhver að segja. Er það svo?

Mikið nær er að skoða málið í ljósi að að Ólafur gamli sé þarna notaður og málstaður hans í innanflokksátökum í Vinstrihreyfingunni grænu. 

Enn á ný er Ólafur gamli Grímsson miðpunktur í klofningi stjórnmálaflokks.

Ég spái því að baráttuljónið grásprengda Ögmundur Jónasson beri sigur úr bítum á þann hátt að hann tekur bestu þingmennina með sér í nýjan flokk og ráðist síðan harkalega á veifiskatann Steingrím lúffa Sigfússon, sem sífellt lúffar fyrir Jóhönnugenginu í Samfylkingu jafnaðarmanna. 


mbl.is Ögmundur kemur forsetanum til varnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Þarna er ég samála Ögmundur og nokkrir aðrir þurfa að rísa upp gegn flokksræðinu sem er allt að drepa!

Sigurður Haraldsson, 24.4.2010 kl. 10:38

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Kom að því Sigurður að við yrðum sammála;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.4.2010 kl. 10:55

3 Smámynd: Hamarinn

Margur heldur mig sig. Svona er ástandið innan sjálfstæðisflokksins, en þú reynir að sjálfsögðu að beina athyglinni frá því.

Hamarinn, 24.4.2010 kl. 11:16

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Auðvitað er ástandið innan flokkana mjög slæmt hvernig mætti það annars vera eftir það sem undan er gengið!

Sigurður Haraldsson, 24.4.2010 kl. 11:22

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hamar, ástandið er enganveginn á suðupunkti eins og hjá Vg. Steingrímur lúffa ætlaði alls ekki að sækja um aðild að EB, lofaði því fyrir kosningar. Hvað gerðist? hann lúffaði fyrir Jóhönnu. Hann ætlaði alls ekki að semja um Icesave. Hvað gerðist? hann lúffaði. Ég var að tala um Vinstrihreyfinguna og Steingrím lúffu, en ekki Sjálfstæðisflokkinn. Sannleikanum verður hver sárrreiðastur.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.4.2010 kl. 11:29

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Sigurður, grófari kosningasvikum man ég ekki eftir á langri stjórnmálaævi, en svikum Steingríms lúffu.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.4.2010 kl. 11:34

7 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Steingrímur er búin að vera.

Sigurður Haraldsson, 24.4.2010 kl. 12:06

8 Smámynd: Hamarinn

Ég er ekki sár. Ég bara vona að Ögmundur og hans fólk hafi vit á að koma sér burt frá svikurunum.Því fyrr því betra. En ástandið er ekkert skárra hjá sjálfstæðisflokknum.

Hamarinn, 24.4.2010 kl. 12:17

9 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Sigurður, mikið rétt hjá þér, hann er búinn að lúffa sig út úr stjórnmálum.

Hamarinn, Sjálfstæðisflokkurinn á við vanda að etja, en sem betur fer ekki jafn alvarlegan og Vinstrihreyfingin sem ekki hreyfist úr stað.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.4.2010 kl. 12:35

10 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég má til með að leiðrétta föðurnafn Steingríms lúffu, hann mun vera SIgfússon en ekki Jóhannsson eins og ég skráði.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.4.2010 kl. 13:27

11 Smámynd: Hamarinn

Sjálfstæðisflokkurinn á við mun meiri vanda að stríða en nokkur annar flokkur. Forystumenn hans allir í djúpum skít, nú síðast framkvæmdastjóri flokksins.

Hamarinn, 24.4.2010 kl. 14:18

12 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Er þetta ekki bara óskhyggja þín, Hamar?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.4.2010 kl. 15:12

13 Smámynd: Hamarinn

Nei. Því miður er ekki svo.

Hamarinn, 24.4.2010 kl. 15:15

14 Smámynd: Skríll Lýðsson

Sæll Heimir, mér finnst þú skauta nokkuð léttilega frá vanda sjálfstæðisflokksins en hann er gríðarmikill og beinist einna helst að trúverðuleika hanns.

Skríll Lýðsson, 24.4.2010 kl. 19:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband