Jón Áll Sigurðsson

Það er furðulegt að aðal fjármálasnillingur Samfylkingarinnar Jón Sigurðsson skuli hvergi koma við sögu í uppgjöri fjármálahneykslisins.  Jón var víða í lykilaðstöðu til að fylgjast með framvindu mála og gífurlega áhrifamikill.

Hvað gerði Jón Sigurðsson til að afstýra hruninu?

Hvað gerði Jón Sigurðsson til að stöðva Icesave í Bretlandi?

Hvað gerði Jón Sigurðsson til að koma í veg fyrir að Icesave yrði stofnað í Hollandi?

Hvað gerði Jón Sigurðsson til að stöðva Jón Ásgeir?

Er nóg að vera Samfylkingarmaður til að sleppa við ákúrur siðanefndar Alþingis sbr. Ingibjörgu Sólrúnu? 

Jón Sigurðsson er hál sem áll og ætti hér eftir að kenna hann við þá viðsjárverðu skepnu. 

 


mbl.is Allra stærsti skuldarinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Hann er háll sem áll og þú vel beittur, en þó ekki illskeyttur;)

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 19.4.2010 kl. 13:38

2 Smámynd: Benedikta E

Rannsóknar skýrslan er greinilega ekki tæmandi úr því Jóns Sigurðssonar er ekki getið í henni - er ekki hægt að koma honum til skoðunar hjá sérstökum..........

Benedikta E, 19.4.2010 kl. 20:52

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hann smýgur.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.4.2010 kl. 09:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband