Að bregðast Samfylkingu og forseta landsins

Samfylkingin undir forystu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur og Össurar Skarphéðinssonar setti allt sitt traust á Baug og feðgana í baráttu sinni fyrir völdum á landinu. Baugur hélt þeim uppi með fjárframlögum beinum og óbeinum.

Það hlakkaði í Samfylkingarfólkinu. Þau töldu sig hafa veðjað á réttan hest. Ekki hafði gleðin staðið lengi þegar fór að bera á helti hjá fáknum. Hann varð síðan haltur á öllum fótum og tapaði í öllum sínum keppnum.

Eftir stendur Samfylking og forsetaembætti á Bessastöðum berstrípuð.

Ingibjörg Sólrún grætur. Forsetinn rífur kjaft og Jóhanna þrjóskast við.

Svona er Ísland í dag. Sauðsvartur almúginn borgar brúsann með skertum lífskjörum og Vinstri grænir blessa ástandið.


mbl.is Draga á þá sem tæmdu bankana fyrir dóm
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband