14.4.2010 | 19:34
2600-8
Ólafur Ragnar Grímsson lauk lofsorði á Rannsóknarskýrslu Alþingis í eintali á Rás 2 í dag. Þegar kom að kaflanum um hann eða þeim átta síðum sem um hann var fjallað á, kom annað hljóð í strokkinn; alger endaleysa, rangfærslur og rugl.
Auðvitað trúi ég fræðimanninum Ólafi Ragnari Grímssyni en ekki einhverri nefnd.
Ólafur Ragnar svarar fyrir sig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi skýrsla er hroðvirknislega unnin og ekkert mark á henni takandi. Hver heldur þú að trúi einhverjum nefndarmönnum, sem sjá drauga í hverju horni?
Hamarinn, 14.4.2010 kl. 20:43
Óli Dorritar gæti kennt þeim sitthvað.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.4.2010 kl. 21:21
Þessi nefnd hefur illa ruglast á þessum átta síðum....
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 14.4.2010 kl. 21:42
Komin þreyta í fólkið.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.4.2010 kl. 22:28
Það segja allir að skýrslan sé vel unnin, nema kaflinn sem fjallar um mig. Semsagt þegar á allt er litið handónýt skýrsla!
Hamarinn, 14.4.2010 kl. 22:54
Of margar alvarlegar athugasemdir hafa komið fram - ekki bara frá forseta.
Vonandi fjölgar ekki þeim atriðum enda væri það mikið áfall ef skýrslan reyndist ekki standa undir hlutlausu mati - ef pólitík hefur einhversstaðar orðið tilefni fyrirtöku og birtingar í skýrslunni væri það skelfilegt.
Allt lofaði þetta mjög góðu á frábærum blaðmannafundi þannig að það verður fróðlegt að heyra svör nefndarmanna.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 15.4.2010 kl. 03:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.