Ekki taka tækifærið frá okkur

Að fresta þjóðaratkvæðagreiðslunni sýnir ekki beint festu og öryggi við stjórnun lands og lýðs. Halda þau Jóhanna og Steingrímur virkilega að þau komist upp með að hafa þjóðina að fífli einn ganginn enn?

Hvað með þær þúsundir manna sem hafa kosið utan kjörstaðar?

Nú er tækifæri til að almenningur segi álit sitt á Icesave og ríkisstjórninni. Ekki taka það tækifæri frá okkur. 


mbl.is Án samráðs við stjórnarandstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Ef þau taka af okkur þennann rétt eins og mér sýnist þau tala um að gera, þá verður allt brjálað hjá 80-90% þjóðarinnar. Er þá ekki hægt að bera upp vantrauststillögu á ríkisstjórnina? Hvað annað þarf til? Spyr ég bara, fávís konan.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 2.3.2010 kl. 17:15

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Vantrauststillaga fer að verða tímabær á Alþingi.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 2.3.2010 kl. 17:37

3 identicon

Þetta hyski þarf að bera út með handafli!

Svavar Friðriksson (IP-tala skráð) 3.3.2010 kl. 09:44

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Bylting Svavar?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.3.2010 kl. 10:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband