5.1.2010 | 18:13
Össur & co í vondum málum
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra segir Íslendinga í verulega vondum málum. Við erum í vondum málum á meðan að Jóhann, Össur og Steingrímur klifa á því að viðsemjendur hafi rétt fyrir sér en ekki þjóðin.
Ef þessir ráðherra snúast á sveif með þjóðinni verðum við fljót að rétta okkar hlut.
![]() |
Íslendingar í vondum málum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1033268
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þegar afleiðingar dagsins fara að koma fram og narta í hælana á fólki er það trú mín að flótti bresti á úr andmælendahópnum. Fyrstir til að afneita afkvæmi sínu og forða sér verða þeir sem hæst og mest ólmuðust.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.1.2010 kl. 19:01
Framfaraskref var stigið í dag Axel. Mér finnst að Bretar og Hollendingar þurfi að axla sinn hluta af óhæfunni. Það hlýtur að teljast ámælisvert að leyfa bönkum frá dvergríki að hasla sér völl í löndum þeirra með yfirboð á vöxtum vegna lokunar á lánalínum til þeirra. Dvergríkið Ísland átti ekki neina möguleika á að hafa viðunandi eftirlit með starfseminni, en hinum var það í lófa lagið.
Auðvitað verðum við að vona það besta fyrir okkur og afganginn af þjóðinni.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.1.2010 kl. 19:15
Já við verðum að vona það besta.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.1.2010 kl. 19:22
Góðar líkur á því að við munum bölva þessu "framfaraskrefi" áður en yfir líkur. En spyrjum að leikslokum.
Eðvarð Hlynur Sveinbjörnsson, 5.1.2010 kl. 21:46
Heimir þú hefur rétt fyrir þér en því miður eru nokkrir ráðherrar ekki í takt við landann.
Sigurður Haraldsson, 6.1.2010 kl. 13:33
Það er sorglegt þegar stjórnmálamenn missa samband við umbjóðendur sína. Síðan er ESB að rugla dómgreind þeirra, þ.e.a.s. umsóknin og viljinn til að þóknast.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.1.2010 kl. 13:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.