Færsluflokkur: Íþróttir
17.3.2008 | 15:28
KR lagði Val líka í yfirbyggðum réttarsal
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 19:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.3.2008 | 17:45
Skammgóður vermir. Arsenal lætur þetta ekki viðgangast.
Ansi er ég hræddur um að Arsenal láti þetta ekki viðgangast lengi. Auðvitað áttu allir von á eða öllu heldur reiknuðu með að Man Un. ynni sigur á Derby.
Arsenal er hvergi af baki dottið og mun handleika deildarbikarinn þegar upp verður staðið.
![]() |
Manchester United á toppinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.3.2008 | 20:45
Kristján í Kjötborg gleðst.
Hann á eftir að hoppa hæð sína hann Kristján kaupmaður í Kjötborg þegar Liverpool kemst áfram í Meistaradeild Evrópu eftir jafntefli eða naumt tap í kvöld.
Tveggja marka sigur á Anfield í fyrri leiknum á eftir að reynast þeim notadrjúgur.
![]() |
Torres skaut Liverpool í 8 liða úrslitin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.3.2008 | 21:40
West Ham á réttri leið.
Það er gott hjá Björgólfi að rugga ekki bátnum þegar liðið er komið um miðja deildina.
Auðvitað er fúlt að tapa svo stórt í þremur leikjum í röð og Björgólfur á því ekki að venjast í vesturbæ Reykjavíkur.
Koma tímar koma ráð.
![]() |
Curbishley fær stuðning frá stjórn West Ham |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.3.2008 | 20:22
Hvað er að Arsenal?
Hvað í ósköpunum er að hjá Arsenal?
Þola þeir ekki lyktina af bikarnum?
![]() |
Þriðja jafnteflið í röð hjá Arsenal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.3.2008 | 21:12
Arsenal má vara sig.
Það er greinilega mikið álag á leikmenn United sem sem berjast á mörgum vígstöðvum og veldur skorti á einbeitingu.
Þeir eru auðvitað mun betri en þessi úrslit gefa til kynna.
Þetta eru ótíðindi fyrir Arsenal sem mega vita að ManUn leggur nú enn meiri áherslu á deildina.
![]() |
Portsmouth sigraði Man Utd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
4.3.2008 | 22:38
Verðugir meistarar.
Mér sýnist að ekkert komi í veg fyrir glæstan árangur Arsenal á næstu vikum.
Titlarnir virðast bíða þessara leiknu stráka og ekkert getur komið í veg fyrir það nema þeir sjálfir.
![]() |
Arsenal vann frækinn 2:0 sigur í Mílanó |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2008 | 20:19
Bendi á góða færslu um Trish Stratus
Ég var að lesa fróðlega og góða færslu um þessa geðþekku stelpu sem er ekki nema 45 kg á þyngd eftir því sem höfundur fræðir okkur um.
Annars ætla ég ekki að endursegja pistilinn en ráðlegg öllum að lesa: http://jbv.blog.is/blog/jbv
![]() |
Glímudrottning í heimsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.3.2008 | 20:19
Titildraumur Arsenal að engu að verða
Ansi hreint er ég hræddur um að tvö stigin sem voru í boði auk þess eina sem Arsenal náði, verði þau tvö sem skilji á milli feigs og ófeigs þegar upp verður staðið.
Manchester United á eftir að hampa titlinum enn einu sinni af gömlum vana.
![]() |
Arsene Wenger: Stig sem gæti reynst dýrmætt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
16.2.2008 | 17:06
Hvað eruð þið að meina?

![]() |
Liverpool úr leik í bikarnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 1033298
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar