Færsluflokkur: Íþróttir
29.1.2007 | 14:06
Danir ekki í vafa um sigur.
Íslenskt ball í Kaupmannahöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.1.2007 | 13:47
Danir sigurvissir.
Mér finnst aftur á móti nánast skylda okkar manna að leggja frændur okkar að þessu sinni svo strákarnir fái annað tækifæri gegn pólverjum og sínu þeim hvorir eru betri.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2007 | 21:59
Danir sigurvissir, segjast geta gengið á vatni.
"Stenhårdt overarbejde, lidt flere flossede nerver og så videre til VM-kvartfinalen mod Island i Hamborg.
Det skulle have været en velfortjent puster og tid til afslapning. Men den sidste mellemrundekamp mod Tjekkiet blev alt andet for de danske VM-helte. Mod planen måtte der slides hårdt på nøglespillerne før 33-29 sejren og ønskemodstanderen fra vulkanøen var klar.
Danmark rejser ikke bare mod nord til en kvartfinale, hvor chancen for sejr er anseelig. De forlader også storfavoritterne Frankrig, Tyskland og Kroatien i den anden del af kvartfinalespillet. Dem kan Danmark således ikke blive parret med før i en eventuel finale.
Drømmetænkningen er dog ubrugelig, hvis ikke Island besejres. Tirsdag aften venter der i Hamborg et hold, som Danmark kender alt til. Og ved dette VM har Ulrik Wilbek vist sig stærk til at sætte taktikken lige i øjet mod de velkendte modstandere".
Þannig skrifar fréttamaður Jyllands-posten eftir sigur Dana á Tékkum.
Þeir segjast þekkja andstæðinginn frá eldfjallaeyjunni út og inn og hann verði auðveld bráð.
Vonandi eru leikmenn danska liðsins og þjálfari á sama máli og fréttamaðurinn.
Í BT segir:
"Ulrik Wilbek lagde ikke skjul på, at en kvartfinalehalvdel med Island som modstander var målet med en vigtig sejr over Tjekkiet".
Sem sagt aðaltakmarkið með að leggja Tékka að velli var að fá óska andstæðinginn, Ísland.
Erik Veje segir að nú geti Danir gengið á vatni.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 22:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.1.2007 | 21:08
Undanúrslit?
Alfreð þarf ekki að því er virðist að hafa mikið fyrir því að telja drengjunum trú um að þeir geti lagt Dani, miðað við yfirlýsingar þeirra sjálfra.
Ég minnist þess ekki að hafa heyrt jafn hressilegt sjálfsálit hjá fyrirliða liðsins og þegar hann segir þá koma brjálaða til leiks á þriðjudag.
Þegar slíkur hugur er í fyrirliðanum og þjálfaranum er ég viss um að hver og einn leikmanna er á sama máli og þá stendur fátt í vegi þeirra.
Danir verða mótherjar Íslands í 8-liða úrslitum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
27.1.2007 | 21:39
Alltof spennandi lokamínútur fyrir sextugan kall.
Annars þóttu mér markverðirnir bestir og man ekki eftir annarri eins markvörslu hjá íslensku landsliði. Nú er farið að ganga töluvert á þrek manna og óvíst hvort þeir hafa krafta í mikla sigra hér eftir og lái þeim hver sem vill.
Logi meiddur, Guðjón KR meiddur sem og Ólafur.
Vonandi verður þeim tjaslað það saman að við lendum ekki í áttunda sæti.
Allt þar fyrir ofan er frábært og munum að Svíarnir eru heima og horfa á í sjónvarpinu.
Svíagrýlan hvað?
Frábær markvarsla tryggði Íslandi sigur á Slóveníu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.1.2007 | 15:41
Gott að Guðjón KR og Logi verða með.
Ég er á því að eftir þetta mót verði Alfreð Gíslason gerður að heiðursborgara í bæjum og borg hér á landi.
Heimaleikir okkar verða þó í Magdeburg framvegis ef ég má ráða.
Guðjón Valur og Logi verða með gegn Slóveníu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2007 | 00:50
Skýring á velgengninni komin.
Nú er sem sagt enginn veikur hlekkur lengur og haldi bílstjórinn heilsu gætu þeir hæglega farið alla leið.
HM: Alfreð valdi sama bílstjórann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2007 | 11:50
Danir segja frá sigri okkar á Frakklandi en Svíar varla.
Etirfarandi klausa var í BT:
"Frankrig led chok-nederlag til Island
mere Håndbold
VM, gruppe B: Island - Frankrig 32-24 (18-8)
De franske VM-favoritter tabte overraskende 24-32 til Island, Tyskland fik polske smæk.
De franske favoritter ved VM i herrehåndbold i Tyskland led mandag aften et højest overraskende, ja nærmest sensationelt nederlag til Island i gruppe B. Islændingene havde pistolen for panden efter et uventet nederlag til Ukraine tidligere i turneringen, men med en 32-24-sejr over Frankrig er Island alligevel klar til mellemrunden.
Ukrainerne blev sorteper trods mandagens storsejr over Australien på 37-18, alle tre mandskaber sluttede med fire point, målscoren sender Island og Frankrig i mellemrunden, og derfor får Island to point med over.
Det samme gør Polen, der mandag vandt 27-25 over de tyske værter efter 14-12-føring ved pausen. Tyskerne mistede to mand i en hektisk slutfase".
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2007 | 19:47
Vonbrigði.
Íslendingar sáu aldrei til sólar gegn Úkraínu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2007 | 17:04
Eigum við að spá fyrir um úrslit?
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar