Færsluflokkur: Dægurmál
5.6.2015 | 22:16
Borgaryfirvöld þvælast fyrir
Borgaryfirvöld skilja ekki hversvegna götur voru byggðar breiðar og greiðfærar áður en hverfi voru fullmótuð. Alltaf mátti eiga von á starfsemi sem krefðist meiri aðdrátta en séð var og var því byggt myndarlega til að geta tekið því óvænta.
Borgaryfirvöld eru skrefinu á undan þróuninni núna með því að leggja stein í götu stærsta atvinnuvegarins og skrefinu á eftir að skilja innviði og þarfir ferðaþjónustunnar.
Við sitjum upp með vanhæfan borgarstjórnarmeirihluta sem á eftir að kosta okkur amstur, armæðu og peninga.
![]() |
Frekjukallahegðun á Snorrabraut |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.6.2015 | 19:38
Einkennileg þróun
Seinni aðilinn sem kærir fjárkúgun, fær gagnkæru fyrir nauðgun. Spennandi verður að fylgjast með framvindu þessara mála, en einkennilegt hlýtur að teljast að maðurinn gangi vísvitandi í gin ljónsins.
En hvað veit hann ég?
![]() |
Hlín leggur fram kæru í fyrramálið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2015 | 16:58
Páll J Árdal
Ef ætlarðu að svívirða saklausan mann,
Þá segðu aldrei ákveðnar skammir um hann,
En láttu það svona í veðrinu vaka
Þú vitir, að hann hafi unnið til saka.
![]() |
Lögreglan rannsakar aðra fjárkúgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2015 | 08:31
Rannsókn
Er ekki nauðsynlegt að fram fari rannsókn á embættisverkum Steingríms J Sigfússonar varðandi gjafaeinkavæðingar bankanna?
![]() |
Segir Steingrím hafa leikið einleik |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
2.6.2015 | 19:36
Vitorðsmaður
Við hefðum aldrei fengið að vita sannleikann ef SDG hefði farið að fyrirmælum systranna.
Hvenær er maður vitorðsmaður og hvenær ekki?
![]() |
Sendi ekki fjárkúgunarbréfið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt 3.6.2015 kl. 15:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
1.6.2015 | 18:19
101 ríki
Hilmar Sigurðsson ætti að ganga alla leið og leggja til að 101 verði sér ríki.
Samfylkingarfólk í Reykjavík sér takmarkað út fyrir póstnúmerið.
![]() |
Viltu að Reykjavík verði borgríki? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2015 | 12:09
Grettistak
Það kemur æ betur í ljós á hvaða gæfuleið ríkisstjórnin er undir farsælli stjórn Sigmundar Davíðs og Bjarna Benediktssonar.
Framtíðin er svo sannarlega björt á Íslandi.
![]() |
2.300 leiguíbúðir á fjórum árum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2015 | 09:00
Steingrímur J frysti upplýsingar í 110 ár
Búast má við fjörugum umræðum á Alþingi í dag. Steingrímur J Sigfússon fellur varla frá fyrirspurn sinni til formanns fjárlaganefndar Vigdísar Hauksdóttur um gerð fjárlaga.
![]() |
Seldir án lagaheimildar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2015 | 18:22
Stanslaust stuð
Lilja Rafney Magnúsdóttir,
Svandís Svavarsdóttir,
Steinunn Þóra Árnadóttir,
Helgi Hrafn Gunnarsson,
Brynhildur Pétursdóttir,
Oddný G Harðardóttir,
Katrín Júlíusdóttir,
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,
Birgitta Jónsdóttir og fleiri
standa fyrir skemmtun á Alþingi
Íslendinga þessa dagana.
![]() |
Mótmæli hafin á Austurvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 18:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.5.2015 | 18:07
Burt með flokkapólitíkina
BHM virðist hugsa meira um að koma höggi á ríkisstjórnina en að bæta kjör félagsmanna sinna.
Kolröng tímasetning verkfallsins hefur kostað félagsmenn mikið og mikil er skömm Páls Halldórssonar.
![]() |
Vilja ekki samning sem aðrir gera |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar