Færsluflokkur: Pepsi-deildin

Lennon fær ekkert að vita

  • Fram koman við Lennon er býsna sérkennileg.
  • Hann fær ekki að vita af tilboði KR-inga.
  • Hann les svo í Mogga um tilboð ónafngreinds sænsks félags.
  • Hvað skyldi verðið hækka vegna tilboðs hins óþekkta félags?

mbl.is Fram í viðræðum við sænskt félag um Lennon
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

FH-ingar sterkir

Hafnfirðingarnir eru gríðarlega sterkir og verða gestgjafar þeirra í kvöld að sýna sínar bestu hliðar til að koma stigunum í hús við Meistaravellina.
mbl.is Ánægðari með liðið en eigin spilamennsku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Betra liðið vann

Samkvæmt frásögn mbl.is bar betra liðið sigurorð af annars besta liði landsins. Það er betra bíta í súra eplið áður en alvöru mótin hefjast.
mbl.is Lennon skaut KR í kaf - fimm mörk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höddi gleðst

Það held ég að hinn ástsæli íþróttafréttamaður Stöðvar 2 Hörður Magnússon einlægur aðdáandi KR sé glaður núna.
mbl.is Aron Bjarki hetja KR-inga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þrír leikir á sex dögum

Það er eins gott að KR hefur góðum mannskap á að skipa sem þolir mikið álag. Framundan eru þrír leikir á sex dögum, þ.e. ÍBV á morgun 19. september,  22. september spila þeir í Keflavík of fá svo Fylki á Meistaravelli þann 25. september.

Mikið álag, en strákarnir standa það af sér. 


mbl.is Leik ÍBV og KR frestað vegna veðurs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Maður kemur í manns stað

KR-liðið er vel mannað á velli sem á bekk. FH-ingar hafa misst sinn besta mann til Rússlands og það sem verra er fyrir þá er að þeir hafa misst sjálfsálitið. KR-ingar koma afslappaðir til leiks með leikgleðina og sigurvissuna að vopni.

ÁFRAM KR! 


mbl.is Stærsta prófraun KR-inga á sumrinu?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Mig langar

Undanfarnir þrír leikir KR hafa farið svolítið illa með taugakerfi mitt. Mikil spenna og svo vonbrigði í blálokin. Mér finnst ekki til of mikils mælst að strákarnir skili þremur stigum í hús í kvöld. Þeir geta það svo auðveldlega ef þeir leggja allt í leikinnWink
mbl.is Topp- og botnbarátta í kvöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 1033160

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband