Færsluflokkur: Bloggar
25.1.2007 | 15:24
Nafn á kirkju?
Okkur gefst tækifæri til að leggja til málanna hjá Grafarholtssókn við að velja nafn á kirkjuna.
Þetta hygg ég að sé fátítt tækifæri og skora ég á fólk að veita þessu framtaki verðuga athygli.
Slóðin er:
http://kirkjagrafarholts.blog.is
![]() |
Bera sig í vefmyndavél |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
23.1.2007 | 18:56
betsson.com
Ræddi hann um spilakassana sem reknir eru á vegum Háskóla Íslands en þeir fá aðeins hluta hagnaðarins því kassarnir munu vera í eigu bandarísks fyrirtækis sem ræðir því mest á landanum. Þetta með bandaríska fyrirtækið í Reno kom fram í fréttum um daginn.
Þá barst talið að erlenda fyrirtækinu betsson.com sem að hluta til er í eigu Íslendinga. Þeim hinum sömu sem grætt hafa á öðrum veikleikum manna svo sem drykkju og ótal öðrum sjúkdómum.
Að því er virðist er mests hagnaðar að vænta á veikleikum fólks.
Vann með þessum aðilum að bjórsölumálum og miklum hátíðarhöldum í því sambandi sem vert væri að blogga um á næstunni, því margt var þar brallað sem fólk hefði gaman af að fræðast um;)
Annars vil ég færa Ögmundi þakkir fyrir fyrirspurnina sem og Birni Bjarnasyni svörin.
![]() |
Ríkislögreglustjóri víki sæti í skattamáli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2007 | 12:49
Hvor er verri, alþingismaður í málþófi eða hávær kráargestur?
Ekki síður leiðinlegt þykir mér að hlýða á málþóf stjórnarandstöðunnar og er spurning hvort ekki megi taka upp sektargreiðslur til að spyrna mót slíkri vitleysu.
Hvor skaðar þjóðfélagið meira alþingismaður í margra klukkustunda málþófi eða öskrandi gestur á krá í Grundarfirði?
![]() |
Sektaður fyrir að valda hneyksli" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.1.2007 | 21:35
Minni á spá mína frá í gær!
Ekkert nema hógværðin ég:
"Frakkar þreyttir.
Frakkarnir koma afslappaðir til leiks annað kvöld og sigurvissir gegn Íslendingum. Íslenska lið kemur eins og sært ljón og hver og einn verður á tánum og leggja Frakkana með tveggja marka mun. Roland Valur verður hetja liðsins ásamt Guðjóni Val og Loga".
Þannig hljóðaði blogg mitt í gær.
![]() |
Íslendingar gjörsigruðu Evrópumeistaralið Frakka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.1.2007 | 21:04
Frakkar þreyttir.
![]() |
Sigur gegn Frökkum er eini möguleiki Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
19.1.2007 | 11:48
Þjóðníðingur
![]() |
Rekstaraðilar Byrgisins brugðust trausti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.1.2007 | 11:32
Þjóðníðingur.
(Sá yðar sem syndlaus er...........)
Ég veit ekki til að ákæra hafi verið lögð fram, nema frá stúlku sem sagði í Kastljóssþætti að hann hefði svikið sig. Hann hefði sagst elska hana og vilja hana frekar en eiginkonu sína, en síðar hafi komið í ljós að hann meinti ekki það sem hann sagði. Ef það er fangelsissök (allt að sex árum) væru fáir utan múranna á Íslandi í dag.
Guðmundur Jónsson skrifaði aldrei fyrir hönd Byrgisins s.s. undir samning við ríkið. Ef ríkinu hefði verið annt um að peningarnir hefðu verið notaðir rétt, áttu þeir bara að senda mann t.d. einu sinni í mánuði austur og færa bókhaldið. Eins og fram hefur komið hafði Guðmundur öðrum hnöppum að hneppa. Einfalt mál og engin eftirmáli.
(Hvað ætli Sigga frænka segi núna).
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.1.2007 | 16:57
Orðsóði.
Vonandi les hann þetta og tekur sig á. Ég á ekki von á að hann geri athugasemd við þessa færslu mína, en hvað veit ég svo sem.............
![]() |
Jákvæð og örugg netnotkun í stað eineltis og svívirðinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.1.2007 | 05:50
Skyldi reikningsskekkja afhausa Guðmund í Byrginu.
Hann hefði betur farið varlega í kvennamálunum ef þær sögur eru sannar því ef það er eitthvað sem körlum mislíkar í fari náunga síns er það kvenhyllin. Guðmundur virðist hafa notið hennar og nýtt sér til fullnustu og það kann ekki góðri lukku að stýra að svíkja konu og aðra.
![]() |
Reikningsskekkja orsakaði afhöfðun við hengingu í Írak |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.1.2007 | 12:53
Guðmundur í Byrginu gegn eiturlyfjabarónum.
Félagsmálaráðuneytið ákvað að styrkja Byrgið og setti upp drög að samningi sem Byrgið treysti sér ekki til að samþykkja. Ríkið tók það ekki illa upp og hélt áfram að styrkja starfsemnina. Starfsemin hefur gengið afbragðsvel; Guðmundur lagði nótt við dag að taka áfengis- og vímuefnaneytendur upp af götunni og veita þeim þá lækningu og aðhlynningu sem þeir þörfnuðust svo sárlega. Þeir gátu fengið að vera í Byrginu svo lengi sem þeir vildu og þurftu þá ekki að betla og stela sér fé til að eiga fyrir eiturlyfjum, fleiri þúsund krónum á dag. Einn er sá hópur sem situr uppi með sárt ennið, en það eru eiturlyfjasalarnir sem misstu viðskipti sem nema hundruðum milljóna á mánuði hverjum.
Þetta var verk Guðmundar Jónssonar og samstarfsmanna hans og fjölskyldna. Þarna getur enginn gert betur.
Guðmundur er ekki góður í bókhaldi og það verður starfsemi Byrgisins að falli.
Sjúklingarnir hópast út á göturnar aftur og það hlakkar í eiturlyfjasölunum.
Sendiráðsstarfsmaður í London lenti í bobba um árið þegar rýrnun var í sjóðum sendiráðsins. Það átti sér skýringu; hann var ekki góður í bókhaldi.
![]() |
Kvartað yfir að ekki fáist rætt um Byrgið utan dagskrár á Alþingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 1033302
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar