Á ţinni vakt Steingrímur er allt ađ gerast

Fjármálaráđherra (sem margir telja raunverulegan forsćtisráđherra) er undrandi á mörgu ţessa dagana. Hann undrast einkavćđingu bankanna sem enginn veit hver á í dag og hann undrast skipanir í stjórnir bankanna sem enginn veit hver á.

Steingrímur er líka undrandi á ađ almenningur sé undrandi á honum.

Ţađ er bara allt ađ gerast á ţinni vakt Steingrímur. 


mbl.is Steingrímur furđar sig á skipan í bankastjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Óskarsson

Stundum verđ ég hreinlega undrandi á ţví hversu undrandi Steingrímur Jođ er á flestu sem gerist í kringum hann frá degi til dags.

Jón Óskarsson, 29.12.2009 kl. 15:23

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ekki er ég hissa Jón á ađ ţú skulir vera hissa á hve oft Steingrímur er hissa.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.12.2009 kl. 15:38

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ég vćri líka hissa allan daginn ef ég hefđi veriđ ráđin til vinnu sem gjaldkeri hjá einhverju fyrirtćkinu en reyndist verđa ađ auki bćđi framkvćmdastjóri ţess og upplýsingafulltrúi.

Kolbrún Hilmars, 29.12.2009 kl. 15:52

4 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Ég er nú bara hćttur ađ verđa undrandi á undarlegheitunum.

Eyjólfur G Svavarsson, 29.12.2009 kl. 17:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband